Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 101
ÞÝZKALAND. 103 þetta þótti heldur fara að sjást fæðarmark á afstöðu keisaraveld- anna sin á milli, þó blöð Slafavina sneru heldur máli sinu að Austurrikþ þegar það hafði kúgað uppreisnina i Bosníu og Herzegóvinu. En allir vissu samt hitt, að Bismarck líkaði vel rögg og röskleiki stjórnar Austurrikiskeisara. það var sem enga ræki lengur minni til vináttumálanna í Danzíg (í hitt eð fyrra). Lengi sumars bar á dylgjum í blöðunum, einkum í Austurríki og í haust og í byrjun vetrarins þótti þeim meir enn mál komið að hefja herskjöld móti Rússlandi. þeim stormi sló aptur niður, er hinn nýi kanselleri Rússakeisara, Giers (sjá Rússlandsþátt), lagði leið sína um Vín frá Italíu, er hann hjelt heimleiðis, en 'nafði áður haft tal af Bismarck (í Warzín). Menn leiddu mörgum getum um fundi þeirra. Vjer leiðum hjá oss, að greina þær nánara eða leggja þær á met, en af því má nokkuð ráða, er þau blöð, sem eru Bismarck innan handar, minntust um þær mundir (í desember) á sam- bandið við Austurriki, og kölluðu það „bandalag“ með stödd- um einkamálum. þau sögðu líka á stundum, að það þyrfti ehginn sjer að ætla, að komast þeirra ríkja á milli. þetta þótti benda til, að Bismarck hafi grunað, að erindi Giers væri meðfram að vita, hvað takast mætti um aðskilnað þýzkalands og Austurrikis. Vjer látum þetta liggja milli hluta, en til hins mun rjett getið, að Bismarck þyki það forsjállegast að hafa andvara á sjer gagnvart Rússum. Fyrrum þótti mest undir vináttu höfðingjanna kornið, en saga seinni tírna hefir sýnt, að þjóðernishreifingarnar geta eigi komið minna til leiðar, þar sem máli skiptir um samdrátt og sundurleitni með þjóðurn og ríkjum. Jafnvel á Rússlandi hefir mátt taka eptir því, að þjóðar- viljinn og þjóðartilfinningin, er farinn að ryðja sjbr svo til rúms, að sjálft alræðisvald Zarsins hefir orðið að sveigja undan. Sbr. „Skirni" .1882, 83—86. bls. Bismarck mun ætla, að al- slafneski flokkurinn hafi svo sitt mál fram til lykta á Rússlandi, að en næstu stórræði þess rísi af tilstilli og eggingum þeirra manna. En með því að allmikill flokkur af Slöfurp i Austur- TÍki fýsist heldur i samkomulag við Rússa, en kýs Austurríki aust allra mála við þýzkaland, þá mun nærri fara því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.