Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 158

Skírnir - 01.01.1883, Page 158
160 AMERÍKA. að þeir vinna hverja vinnu sem er fyrir helming eða þriðjung þess kaups; sem menn af voru kyni heimta. Sínverjinn er svo neizlugrannur eða þurftarlítill, að hann getur nærzt af hris- grjónahnefa, þar sem maðurinn af Evrópukyninu þarfnast miklu kostugri fæðu, og getur vart þrifizt án kjöts, fiskimatar og fleira kostætis. Sínverjar leggja sjer iíka mart til munns, sem allir aðrir hafa viðbjóð á. Auðvitað er, að hjer er talað um fá- tækt fólk og öreiga, sem leitar til annara landa að forðast hungurdauðann heima, þegar þar þrýtur bjargræði, eða ár- brestur verður. Af þessu má skilja, hvernig barátta þeirra í öðrum löndum „fyrir tilverunni", hnekkir atvinnu enna innbornu manna, og kemur þeim á kaldan klaka. þ>á er og það annað, sem menn berja augum í, að Sínlendingar iáta sjaldan sem aldri neitt falla til þarfa vistarlands síns, en halda þá heim aptur til fósturlandsins „himneska11, þegar þeir hafa nurlað svo miklu saman, sem þeim má endast til æfiloka. 1878 var tala þeirra orðin i Bandaríkjujjum 200,000, í Perú eru 80,000, á Kúbu 70,000, og í landeignum Hollendinga í Indlandshafi 320,000. þar sem löndin eru ekki ýkja fjölbygð, sem segja má t. a. m. um Perú, þá er von að sumum þyki — eptir því sem á undan er greint — sem engisprettur komi þar í land, sem Sínlendingar koma til vista og bólfestu. Síðustu árin má reikna, að nær því 1 millión manna hafi komið á ári frá öðrum álfum og löndum til Bandaríkjanna til bólfestu og atvinnuleitar. Landrýmið er nóg, og getur tekið á móti hundruðum millíóna. Dakóta, Montana og Colóradó, til dæmis að taka, eru enn frumbygðalönd, og ekki komin í rikja- tölu, en að víðáttunni 400,000 enskar ferhyrningsmílur — eða töluvert stærri en England, Skotland, Irland, Italía, Svissland, Belgía, Holland og Danmörk, saman talin. En mörg ríkjanna hafa ekki tiunda part þeirrar tölu b)>ggjanda, sem þau gætu borið. Alaska er enn óbyggt að kalla, en á stærð 577,000 enskar ferhyrningsmilur. Skynberandi menn segja, að Banda- rikin muni innan eigi langs tíma framieiða og flytja til roark- aða vorrar álfu þau býsn af allskonar landsafurðum, korni>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.