Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 157

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 157
AMERÍKA. 159 og venzla sakir, eða af öðrum orsökum. Eitt blaðið kom við þetta mál í hitt eð fyrra, og bætti þeirri skýrslu við, að enn lifðu 26,000 ekkjur hermanna og sjóliða í stríðinu við Englendinga 1812—1815, sem kæmu stöðugt og fengju borguð eptirlaun sin úr ríkissjóði. Blaðið bætti því við í skopi, að það væri fagnaðarefni, hverjum heilsugæðum og langlífi konur í Ameríku ættu að fagna, að minnsta kosti ekkjur hermanna og sjóliða. það er langt um liðið, siðan stjórn Bandarikjanna lýsti fjölkvæni ólöglegt (sbr. „Skírni“ 1880, 161. bls.), en Mormónar hafa ekki að því farið. Arið sem leið komu þau nýmæli frá Washington, að hver sá maður, sem innan endimerkja Banda- ríkjanna hefði fleiri konur enn eina, skyldi missa öll þegnleg rjettindi. þar að auki hafa fulltrúar eða tilsjármenn Washing- tonstjórnarinnar fyrirskipað í Utah borgaraeið, sem enginn fjölkvæntur Mormóni getur unnið með heilli samvizku. Menn segja, að hin nýju lög muni svipta 10,000 Mormóna þegn- rjettindum. Hverjum refjum þeir hugsa til að beita hjer á móti, er bágt að vita, en klerkar þeirra hafa teldð saman fár- yrðafullt mótmælaskjal, þar sem þeir skora á bræðurna ,,helgu“ að risa til öruggrar mótstöðu gegn „heiðingjunum11. Stjórnin veit vel, að ofstæki Mormóna er enn svo mikið, að ekki mundi duga að fara að þeim með harðýðgi og hervaldi, en þeir mundu heldur strádrepast enn láta undan. Hitt þykir vænna, að fjölkvænið hverfi þá, þegar „heiðingjunum!I fjölgar i Utah, og bygðir þeirra færast nær Mormónabygðinni. það fór svo, sem til er getið í fyrra í „Skírni“, að sam- bandsþingið samþykkti nýmæli á móti aðsókn og bólfestu Sín- lendinga í Bandaríkjunum. þau fóru fram á, að fjölgun þeirra frá Sinlandi skyldi bönnuð í 20 árin næstu eða öllum aptur vísað, er af þeirra kyni kæmu til atvinnu eða bólfestu. Forsetinn synjaði hjer samþylckis, en veitti það siðar, er forboðið var miðað við hálfu minna tíma. Vjer minntumst á i fyrra, hverir vandræðagripir Sinlendingar þættu vera i öðrum löndum, en hefðum átt að taka þáð fram, er eigi ræður minnstu, þegar stíflur eru gerðar á móti strauminum frá Sínlandi, en það er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.