Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 56
58 ENGLAND. f>ann 19. aprll dó náttúrufræðingurinn mikli, C h ar 1 es Darwin, þá kominn á íjórða árið um sjötugt. Hjer missti England hinn alfrægasta sona sinna á þessari öld, vísindin og hinn menntaði hluti mannkynsins forustuleiðtoga í rannsóknum náttúrulifsins. það er oss ofvaxið, að skýra svo frá í stuttu máli rannsóknum og afrekum þessa manns, að vjer hljótum ekki að játa, að lesendur vorir verði litlu nær að geta metið það, sem hann hefir fundið og framsett i ritum sinum. Vjer viljum því heldur hlíta nokkrum ummælum um hann í dag- blaðinu Times, sem vjer bætum hjer síðar við að niðurlagi. Charles Darwin fæddist 12. febrúarmán. 1809. 1825 kom hann til háslcólans í Edínaborg, og áður enn hann fór þaðan (eptir 3—4 ár?), hafði hann lesið upp fyrstu ritgjörð sína í náttúru- fræðafjelaginu Plinius Society; efni hennar úr dýrafræðinni. Síðan komu í tímarit margar ritgjörðir eptir hann, sem öllum fannst mikið til koma, og sjerílagi hinum fræga jarðfræðingi Charles Lyell. Darwin var á herskipinu „Beagle“, sem sigldi umhverfis jörðina, og var 5 ár á þeirri ferð, frá 1831—1836, því víða var dvalið all-lengi til að kanna lönd, höf og eyjar, dýrakyn, jarðargróða og jarðlög. Um þá ferð — eða lýsingu rannsókna og funda — ritaði Darwin stóra bók i tveim bindum, sem kom á prent 1845. Öllum fannst mikið um þetta rit, en í því má finna margan vísi þeirra kenninga, sem síðar komu fram í ritum Darwins. Áður enn þetta rit kom, hafði hann lika birt ymsar ritgjörðir, t. d. um myndun kurjelseyja, jarðlög í Suðurameríku, um eldfjallaeyjar og fl. þá hafði hann lika tekið til að rannsaka, hvernig moldin er undir komin, og þeim rannsóknum hjelt hann áfram síðan, og hin síðasta rit- gjörð hans var um það efni, eða hvern þátt ánamaðkar eiga í plöntulífinu og yfirborðsmyndun jarðarinnar. Höfuðrit hans, eða þau sem hafa áunnið honum mesta frægð, eru ritin um „Uppruna tegunda og kynþátta*, um „Kynferði mannsins og æxlunarhætti dýranna“. — Darwin var heldur heilsutæpur, en ferðirnar juku hjer á, er hann var ávallt mjög sjóveikur, og hlifði sjer aldri við neinu veðri nje vosbúð, þegar hann var á landi. Hann reikaði um mýrar og skóga, og ljet opt fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.