Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 133
DANMÖRK. 135 og marklausri þulu. Málið stendur í sama stað, og hjer gerir hvorki að reka nje ganga. Flokkarnir segja hvor um sig sem fyrr, að þeir berjist fyrir rjettum skilningi og rjettu gildi grund- vallarlaganna. En vjer þurfum ekki að bæta neinu við það, sem vjer sögðum í fyrra um þessa þræstu, og ekki neitt heldur aptur að taka. Hvað lengi Dönum endist að standa öfugra að löggjöf sinni enn aðrar þjóðir, já horfa öfugt við lög- um skynsemi og greiningar, eða stýra málum sinum „i Kraft af det absurde“ (eptir endileysu), er bágt að vita, en hitt er orðið flestum ljóst, að þetta þráhald er landinu til mikils hnekkis og ófarnaðar, og eptir visnunarnóttina löngu þreyja nú fleiri enn vinstrimenn þá apturelding, að þá Estrup mætti daga uppi, og þeir mættu kenna sin sjálfra sem steingerfinga. En hitt er og eptir að vita, hver snjallræði þeir menn finna, eða hvern kjark þeir sýna af sjer — „sem nóttina eiga að stytta“.—þingsagan er skjótsögð. Af 78 nýmælum til laga frá stjórninni varð 17 framgengt, að fjárhagslögunum meðtölðum; þremur af 15 þeirra, er þingmenn báru upp. En hins þarf ekki að geta, að það var allt lítilvægi — nema fjárveitingarnar — sem náði framgöngu. I sumar leið var loks fólksþings dyrunum lokið upp fyrir þeim manni, sem hafði tvisvar barið á til ónýtis. Maðurinn var einn af mestu slcörungunum í Danmörk síðan þingskorð- uð stjórn var i lög leidd, og hafði verið einn af fórústumönnum, þegar þau umskipti voru undir búin, en síðan við flest höfuð- • mál og stórtíðindi riðinn, t. d. tiðindin 1864. Maðurinn var Monrad biskup. A seinni árum hefir biskupinn átt vanda til að kynna löndum sinum álit sín í pistlum eða sendibrjefaritlingum um yms vandamál, eðá deilumál þingdeildanna, eða fólksþings- ins og stjórnarinnar. I fyrra vor kom frá honum nýr ritlingur, „Den stillé Magt“ (valdið kyrra). Hjer leiddi hann mönnum fyrir sjónir, að það væri missýning, er rnenn ætluðu, að hávaði kapp og styrming kæmu meztu til leiðar; nei, það væri „kyrr- leiksvaldið11 sem orkaði meztu, ynni mezt, skapaði og um- myndaði allt í þegnlífipu, eins og hin þöglu öfl gerðu það i náttúrunni. „Hið kyrra vald kemur leynilega, eins og dögg af himni, og enginn verður þess var. það firrist ærsl og háreysti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.