Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 78
80 FRAKKLAND. sönnur fyrir, að hver maður ætti rjett á að fá þá vinnu, sem væri við hans hæfi, og vinnulaunin ættu að fara eptir þörfum hans. Ríkið ætti að taka allan iðnað undir sína forsjá og for- stöðu, og með þvi móti yrði því sjálfrátt að afstýra neyð verknaðarfólksins — en hún risi af auðkeppninni (la concur- rencé), „baráttu allra gegn öllum.“ Hann rjezt síðan til forustu fyrir sósíalistum á Frakklandi, og var lengi mesta átrúnaðargoð verknaðarlýðsins. 1848 fjekk hann sæti í „bráðabirgðastjórn Frakklands“, en þegar verknaðarlýðurinn vildi gera hann að alræðismanni, báðu sessunautar hans hann að vikja úr sæti. Eptir uppreisnina í júni flúði hann úr landi, því honum var kennt um æsingar við borgarlýðinn. Hann Ijet síðan fyrir berast á Englandi, til þess er keisararíkið var undir lok liðið_ Á þinginu var hann ávallt utarlega í vinstri arm þingheimsins. — J>á lifðu fimm mínútur ársins, er Léon Michel Gambetta var i látinna manna tölu, og fór sú sorgarfregn eldingarhraða um höfuðborgina og allt landið — já alla Evrópu og til ann- ara heimsálfna. f>etta rit hefir í árgöngunum á undan (síðan 1870) átt svo margt að segja af skörungskap þessa manns, af vinsæld hans og þvi trausti, sem þjóðin bar til hans öllum öðrum fremur, að lesendum þess verður auðsldlið, hvert harma- ský dró fyrir morgunroða hins nýja árs, hve þungt mörgum sagði hugur, þeim sem unna þjóðveldinu — bæði á Frakklandi og i öðrum löndum —, er þess traustasta stoð var fallin, eða hve sárt þessi atburður laust hjörtu allra þjóðrækinna manna, er þeir sáu ástmög Frakklands þá í burt hrifinn, er því ein- mitt reið sem mest á liði hans og leiðsögu. — Gambetta er fæddur i Cohors á Suðurfrakklandi 2. apríl 1838, en föður- ætt hans var frá Italíu (Genúu). Faðir hans var kaupmaður. Að afloknu skólar.ámi fór hann til Parísar og stundaði lög- fræði. 1859 var hann kominn í tölu málafærzlumanna,. og varð bráðum nafntogaður fyrir frábæra málsnilld og eldheita andagipt, en þá mest þegar hann tók að tala máli frelsisins í gegn keisarastjórninni og verja þá menn, sem fyrir sökum og ofsóknum urðu af hennar hálfu. Við þau tækifæri snerist hann hart og einbeittlega móti keisaradæminu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.