Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 148

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 148
150 NOREGUR. stofnað á að uppræta, þeim öllum að eyða sem meinkvikindum, sem í lyginni anda og lifa. þjer linnið ekki fyr enn ólyfjanið er dreift um allt land, fyrr enn allt landið ætti í eyði aðleggj- ast. Eigi þar að koma, þá segi jeg af rótum hjarta míns: „til heljar með þessa þjóð alla!“ — Með öllum atkvæðum í gegn einu (drukknum manni) hljómar sú yfirlýsing í fundarlok, að Stockmann doktor, sje „fjandi fólksins", og síðar : „lifi vort gamla 'og heiðarlega borgarasamband ! lifi vor duglegi og fram- takssami bæjarfógeti, sem gætti meir skyldunnar enn frændsem- ninnar!“. — Stoclcmann þarf eigi framar að lögum að spyrja, hann er vargur í vjeum, honum og hans liði allar bjargir bann- aðar. Hann hefir skorað borgarafjelaginu á hólm, hann guggn- ar ekki, hann vill ekki flýja bæinn. Einn vill hann halda áfram andvíginu til þrautar, þvi reynslan hefir kennt honum nýjan sannleik, og hann hljóðar svo: „sá er í heimi máttugastur, sem einmana stendur!11 16. janúar og siðar 4. febrúar gerði þau skaðaveður á Finnmörk norður og i Hammerfest, að menn mundu ekki dæmi til slikra fellibylja. I bænum urðu stórmiklir skaðar af storm- inum, er sjórinn gekk á land, og allt brotnaði fyrir brim- föllunum, hús og geymslubúr losnuðu upp, færðust út á hafnar- vikina, en brotnuðu siðan sem skip, þar sem þau rak að landi. I allri sjóbyggðinni beið fólkið afarmikið tjón í húsaspellum og skipa. Sagtvar, að farizt hafi 7—800 báta, og var sá skaði og allur annar metinn á mörg hundruð þúsunda. í sliku bjargar- banni veitti þingið þegar hinum nauðstöddu 100,000 króna, en auðugir menn gáfu þeim fjölda báta, og samskot voru gerð bæði i Sviþjóð og Danmörku. Mannslát. Látins er að geta Jörgens Moe, sem þeim mun öllum kunnur, er hafa kynnt sjer þjóðsögur Norð- manna. A ungum aldri tók hann til að safna þjóðsögum og almúga kvæðum, og vann að því lengi og kappsamlega með vini sínum Asbjörnsen, og kom á prent með honum „Norske Folkeæventyr11 (1842—43). Einn hafði hann áður starfað að útgáfu á „Samling af Sange, Folkeviser og Stev i norske Almuedialekter (málýzkum)11; prentuð i Kristjaníu 1840. Eptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.