Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 16

Skírnir - 01.08.1909, Síða 16
208 Prestarnir og játningarritin. ■Gallíu á 6. öld sem frekari útskýring Níkeu-játningarinnar handa munkunum, og hafi síðar (á 8. og 9. öld) smámsaman orðiðjátningfrankverskukirkjunnar; þá fyrsthafisíðarihelm- ingnum verið bætt við, en um uppruna hans sé með öllu -ókunnugt. Með viðurkenningu þessarar játningar er þrenn- ingarlærdómurinn, í stað þess að vera trúarhugsun, sem manninum ber að tileinka sér með hjartanu, orðinn að kirkjulegri réttarreglu, sem hann verður að lúta, eigi hann að geta orðið sáluhólpinn1). Þegar vér nú vitum, að sanngildi fornkirkju-játning- anna, hvað sem innihaldi þeirra líður, stendur á mjög svo veikum fótum, að engin þeirra er svo til komin í upphafi, sem alment var álitið um þær mundir, er fyrst var tekið að eiðbinda prestana við þær í kenningu sinni, og að engin þeirra getur til fulls kallast allsherjar-játning kristilegrar kirkju2), — og þegar vér því næst minnumst þess, hvernig á evangelisku sérjátningunum tveimur stendur, í hvaða tilgangi þær voru upphaflega samdar, þá fer óneitanlega að verða erfitt að réttlæta hina hátíðlegu heit- bindingu prestanna við slík rit í kenningu sinni, eins og tiðkast hefir hjá oss síðan í lok 17. aldar. — 2. En ekki verður auðveldara að réttlæta heitbindingu prestanna við játningarritin, þegar athugað er hvernig þau hafa náð viðurkenningu og öðlast lagagildi í hinum lútersku löndum, — hvernig þeim blátt áfram hefir að oss fornspurðum verið neytt uppá oss afhinu veraldlega valdi. Það er mjög svo algeng skoðun, að þótt rit þessi hafi ef til vill ekki í upphafi verið samin í þeim ákveðna tilgangi, að þau skyldu gilda sem réttarregla viðvíkjandi trú og kenningu i kirkjunni um ókomnar aldaraðir, þá hafi nú kirkjan einu sinni samþykt að svo skuli vera; *) Sbr. Harnack: Lehrb. d. Dogmengesch. II. bls. 296—298. 2) Grísk-katúlska kirkjan viðurkennir að visu „játninguna frá Níkeu og Konstantinópel11, þó ekki i þeirri mynd sem vér böfum hana (með viðbótinni „og syninum11 — f i 1 i o q u e). Hvorug hinna játninganna ihefir þar „symbólskt11 gildi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.