Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 82

Skírnir - 01.08.1909, Síða 82
274 Upphaf konungsvalds á Islandi. og að hann misskilur orðatiltæki svo sem »tók til lögsögumanns,« er þyðir eins og samtíða málvenja ber vitni um »lót taka til lög- sögumanns.« Snildarlega tekst höf. að gera grein fyrir, hvernig stendur á ósamkvæmninni í frásögn Sturlungu II. 103 og II. 144. bls. (Oxforðsútg.) og að engan veginn er leggjandi eins mikið upp úr þeim stöðum og Vilh. Finsen og Berlin hafa gert. Sannast hór sem oftar á Berlin, að honum er lítt sýnt um að meta rótt sögu- legar heimildir, en fyrir bragðið verður ályktunin skökk, eins og vonlegt er, þegar undirstaðan er ekki ábyggileg. Skarpleg og senni- leg í mesta máta er skýring höf. á orðunum »öll höfðingjagoðorð« á fyrgreindum stað í Sturlungu (II, 103. bls.). Þá hnekkir höf. gersamlega kenningu Berlins, »að konungur hafi fyrir 1262 verið búinn að sölsa undir sig æðsta dóms- vald á Islandi« og dæmt íslenzka höfðingja »í refsingar, svo sem landrekstur eða f j á r 1 á t.« Og það er að vorri hyggju ekki of djúpt tekið árinni af höf., að alt þetta hjal um dómsvald kon- ungs á tslandi fyrir 1262 sé »hrein og bein fjarstæða.« 1 stuttu máli ætium vér, að flestir sem lesa með athygli og dómgreind röksemdaleiðslu höf. um 1. kaflann í riti Berlins, hallist að þeirri skoðun höf., að frásögn Berlins nm aðdragandann að Gamla sáttmála só »í meira lagi menguð og grómtekin af þeirri skoðun hans, að ísland hafi verið búið að týna sjálfstæði sínu, áð- ur en það gekk á hönd konungi 1262—1264« ogað ekki sé »minsti flugufótur« fyrir kenningu þessari »í heimildarritunum«. Á hinn bóginn leggur höf. ekki í lágina, að frelsi landsins og sjálfstæði út á við hafi verið hin mesta hætta búin af sundurlyndi höfðingjanna og óstjórninni innanlands og viðleitni konungs að færa sér hvorttveggja í nyt. I 6. gr. rits síns, einkum 45—46 bls., reynir Berlin með öllu móti að færa sönnur á, að Gamli sáttmáli hafi ekki verið löglega samþyktur, að minsta kosti ekki þannig, að hann væri bindandi fyrir alt landið. Höf. snýst algerlega andvígur þessari »kreddu« og færir gild rök og góð fyrir skoðun sinni. í einstökum óveru- legum atriðum getur að vísu leikið dálítill vafi á, hvort höf. hefir alls kostar rótt fyrir sér svo sem þýðing hans á orðunum »er lög- rótta var skipuð« með »blev besat«; viðkunnanlegra teldum vér »blev konstitueret« og sama er að segja um ágreining hans við Berlin um það, eftir hverjum reglum hafi verið farið með málið, er það var lagt fyrir Lögréttuna. Eu þetta er smáræði sem litlu ■kiftlr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.