Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 2

Skírnir - 01.08.1913, Síða 2
194 Gruðrún Ósvífnrsdóttir og W. Morris. heitinn Magnússon í Cambridge var honutn leiðtogi. ís- land heiilaði Morris. Þeir félagar ferðuðust hér um land- ið og þýddu töluvert af íslenzkum fornsögum. Áður hafði Morris sungið aðallega um Artúr, brezka konunginn, en Islandi mátti hann aldrei gleyma síðan. Um 1868 var í smíðum stærsta verkið hans: »Hin jarðneska Paradís«; það er í ljóðum, allstórt sagnasafn í fjórum bindum. Grindin, sem bindur allar sögurnar sam- an er sú: Um miðja 14. öld ílýja ýmsir Norðmenn af landi burt til að forðast svarta dauðann. Þeir leita vest- ur um höf hinnar jarðnesku Paradísar, sem munnmæli og sögur fara af. Eftir langa útivist taka þeir fagurt land; en þar mætir dauði þeim alstaðar; sælan sem þá dreymdi er þeim fjærst þegar innlenda fólkið tilbiður þá og fórn- ar mönnum á helgidóm þeirra. Þeir komast undan, velkj- ast um ókunn höf, og taka loksins land á eyju nokkurri; hana byggja niðjar forn-Grikkja. Einn af Norðmönn- unum, Hrólfur að nafni, skilur grísku: faðir hans var i Væringjaliði, og sjálfur var Hrólfur fæddur í Miklagarði. Sæmóðum köppunum er boðið að ala það sem eftir er æf- innar á þeirri friðar-eyju. Þeir þiggja fegnir. — Tvisvar á mánuði mætast öldungar eyjarinnar og Norðmennirnir, til að ræðast við og skemta sér. Eyjarskeggjar muna margt frá gömlum óðulum sínum; prestur einn frá Svafa- landi, sem hafði slegist í för með Norðmönnunum, er fróður í forn-þýzkum sögum, og Hrólfur kann að segja þær sög- ur, sem þið metið umfram allar. Eina, sem hann flytur eitt grátt haustkvöld, kallar hann »Elskhuga Guðrúnar«. Það er all-langt kvæði: um 5000 línur með hetjuljóða- hætti (5 áherzlur i línu hverri). Efnið í þessu kvæði þekkjum við öll hér: það er Laxdæla. Sjö árum seinna samdi Morris kviðu um Sigurð Fáfnis- bana, og hún er tekin úr Eddukvæðunum og Völsunga- sögu. En það sem okkur kemur við í dag, það er frásögn- in Hrólfs og samanburður á henni og frumsögunni. Nú skulum við saman fara yfir bæði ritin og taka nákvæm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.