Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 9

Skírnir - 01.08.1913, Síða 9
Guðrún Ósvifursdúttir og W. Morris. 201 sér alla söguna aftur, og var rödd hennar svo að manni rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Oteljandi eru slík dæmi. En Guðrún er kvenmaður, og Bolli einn af þýðlyndustu hetjunum í fornsögum. Skyldi líka Kjart- an hinn hugprúði klökkva svo léttlega? Já, það lætur Morris hann gera. Þegar Kjartan spyr gjaforð Guðrúnar segir Laxdæla að »hann brá sér ekki við þat«. I kvæði Morrisar kallar Þuríður hann á tal, en varla er Guðrún nefnd þegar hann fer að skjálfa: »Hvað er að þér syst- ir, er hún dauð?« — Skilnaðurinn við Ingibjörgu sýnir okkur Kjartan grátandi: »Lítt reyndi hann að bera sig karlmannlega, en lét heit tárin hrynja ótt yfir kinn«. Ekki er Ingibjörg miklu stiltari: hún er skjálfhent þegar hún réttir honum moturinn: »Fegin vildi eg að hún Guðrún þín hataði mig ekki, þegar hún fréttir um mig«. I stað þess alls stendur í Laxdælu : »ok höfðu menn þat fyrir satt at þeim þótti fyrir at skiljast*. Og á svipað- an hátt komast jafnan gömlu sögurnar ykkar að orði þegar hetjunum er mikið niðri fyrir: »það var sögn manna«, »það ætluðu flestir menn« o. s. frv. Höfundur- inn vill ekki ábyrgjast neitt um það sjálfur; hann lætur bara vottana gefa sitt hljóðiega og varmælta vitni. Hann fer fijótt yfir, því hann veit að hetjurnar fara brátt aftur að brjóta óklökkvandi »í stórhríðum æfinnar mannraunaís«. Hafið þið tekið eftir því í Laxdælu að Kjartan nefnir aldrei Guðrúnu við nokkurn mann, og að enginn (nema einu sinni Ingibjörg) þorir heldur að hafa nafn hennar i frammi við hann? Mikið þykir mér vera komið undir þessari þagmælsku. Leyfið mér að taka aftur skilnað Kjartans og Bolla í Noregi. Bolli hefði þurft að vera bermæltur, því liann langar að vita hvort Ingibjörg sé komin Kjartani í Guðrúnar stað. En hann hefir ekki dirfsku til að segja: »Er þér Guðrún úr minni liðin?« Nei, forníslenzkir kappar eru hugstórir menn, en þess konar kjarki eru þeir ekki gæddir. Hann segir: »Höfum fyrir satt at þú munir fátt þat er á íslandi er til skemt'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.