Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 10
:202 Gnðrún Ósvifnrsdóttir og W. Morris. -anar«, og þetta á að þýða: »Guðrún«. Það hefði, ef til vill, iýst hugarástandi Kjartans þá, hefði hann sagt: »Ekki veit eg glögt vilja minn, það er satt; en ilt þykir mér að heyra af vörum annars manns að eg hafi gleymt 'henni«. Og þetta svar hefði, ef til vill, breytt allri æfl þeirra tveggja. I stað þess er hann þagmælskur, og svarið óijóst, eins og þið vitið. Af slíku kjark- leysi í orðum, finst mér að flest iltstafi í sögunni. Aftur á móti tala Morrisar hetjurnar bert, eins og þið vitið líka. Kjartan nefnir Guðrúnu við sjálf- an Olaf Tryggvason. Það sem aftrar Laxdæluhetjunum frá að tala bert um tilfinningar sínar, það er einhvers konar blygðun, sem flest nútíðar-fólk er búið að losna við að mestu leyti, en ekki algjörlega. Nóg er eftir af henni í flestum okkar til að vita hvað átt er við. Okkar sögur eru líka fyrir löngu farnar að missa þessa blygðun. Nú sjáið þið hví- lík fjarstæða það er að flytja fornar hetjur í nýtt kvæði, taka þessa blygðun af þeim, og ætlast til þess, að sagan hangi saman eins vel fyrir því. Það er þessi blygðun og þar af leiðandi þagmælska sem oft veldur illu. En ekki horfir til stórræða þegar menn tala mikið og þekkja vel hvor annars hugarástand. Þess vegna er svo erfltt að gera grein fyrir ýmsn illu og grimmu í sögu Laxdæl- inga, þegar blygðun sú er horfln, og langar ræður komn- ar í staðinn, eins og í kvæði Morrisar. — Munið þið eftir vindhananum á Brún sem Björnstjerne Björnsson talar um í sögu sinni »Arni« ? Hæll, sem var rekinu niður í þekjuna, hélt honum föstum; og allir þar á bænum voru fámæltir. Gamall hundur var eina undantekningin, en það var undir eins hastað á hann, aumingjann, ef hann revndi að gelta. Þá var misskilningur á milli hjónanna og dótturinnar, og stórtíðindi vofðu yfir. En Árni varð til þess að losa vindhanann: þá er brotinn þagnarísinn, og úti um sorgarleikinn sem annars hefði orðið. Skoðun gömlu sagnanna kemur fram í ummælum Bárðar gamla: »Það ýlir í honum þegar hann er laus«. Vindhanarnir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.