Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 12

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 12
204 GruBrún Ósvífursdóttir og W. Morris. kunn að örvænta og þrá dauðann: hann hefir með því að beita meðvitund á raunir sínar margfaldað þær allar. Þessu er Laxdælu-Kjartan fráhverfur, enda er hann mun óþreyttari við æfilok sín. Nú skiljum við hvers vegna Guðrún getur lifað alla storma og harma: það er af því að hún er laus við þessa sjálfsskoðun og prófun sem slítur taugarnar. Aftur á móti er Morrisar-Guðrún útlærð í þeirri skaðlegu list og þessvegna miklu fyrúrvindaorðin. Samtvill Morris draga hana gegnum það sem.eftir er sögunnar; en hún getur það ekki, hún er södd lífdaga; sjá Bolla dauðan, hefna hans og hvetja syni sína til þess, giftast Þorkeli! æ nei! henní, og lesar- anum, og höfundinum sjálfum býður við því öllu saman Sjáum nú til: nútíðar-listin heimtar þrent nýtt í sög- una: að vald tilfinninganna sé óskert, að hetjurnar séu berorðari og orðfleiri, að þær séu hneigðar til sjálfsskoð- unar. En á hinn bóginn vill Morris vera frumsögunni trúr, halda öllum viðburðum hennar. Þetta er að blása í Laxdælinga nýrri sál, og vilja láta þá hegða sér einsog þegar gamla sálin stýrði; þið sjáið að með þessu hlýtur jafnvægi sögunnar að bila, því að eðli manna og verk eru ekki lengur í samræmi, heldur eiga í ófriði; úrslitin verða: ósennileiki. Þetta verður höfundurinn að forðast. Hvernig þá? Ekki má hann óhlýðnast nútíðar-listinni, það er hverri bók vís bani. Honum er nauðugur einn kost- ur, að haga viðburðunum svo að þeir séu sem minst af- myndaðir, og hins vegar sem sennilegastir, samkvæmastir hinum nýja anda. Að sagan fellur ekki öll sundur í mola með þessari málamiðlun, er snild Morrisar að þakka. Hún er mikil, en henni var ekki leyft að vera Laxdælu trú; það bannaði nútíðar-listin með sínum kröfum, sem útiloka trygð við frum-söguna. I bókmentalegan ómögu- 1 e i k a ráðast Morris og allir sem i hans spor fara. En nú sé eg eftir einu: það er að geta ekki sýnt ykk- ur hve kvæði Morrisar er, á hinn bóginn, fagurt þar sem þessar gagnstæðu kröfur eru honum minst til baga, og einkum ef við lítum af Laxdælu og skoðum verk hans út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.