Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 21
Púkinn ög fjósamaðurinn. 213 hafa tekið eftir því hvaða breyting verður á samlífi manna er þeir hætta að þérast, eða leggja niður titlana. Sú breyting verður ósjálfrátt. Um leið og menn hætta með titlunum að vísa hver öðrum í þann flokk er hann á heima í, lenda þeir saman í flokk, verða eins konar bræður og jafningjar, sem ekkert aðgreinir annað en einstaklingseðlið. Titlarnir verka eins og einkennisbúningur, og allir vita að hann má sín mikils — »Því ef að úr buxunum fógetinn fer og frakkauum svo litia stund, þá má ekki greina hver maðurinn er«. Þau orð sem vér höfum um aðra menn fá ósjálfrátt áhrif á skoðun vora á þeim og hugarþel vort til þeirra. Það ioðir gróm við ljót orð, þau setja blett á menn. Hver sem heyrir slíkt orð haft um ástvin sinn, finnur að hann þarf að þvo blettinn af honum í huga sér. Sá sem kallar konuna sína í hverju orði »elskuna sína«, hann verður síður hastur við hana en ef hann t. d. kallar hana »konu- kind«. Og hjúin á heimilinu bera meiri virðingu fyrir húsmóðurinni, ef bóndinn kallar hana Sigríði, en ef hann kallar hana Siggu. Það er líka gamalt ráð að uppnefna þá er menn vilja draga niður í sorpið, eða þá að afbaka titla þeirra. Það er því auðsætt, að mikið er undir því komið, að titillinn hafi eitthvað tígulegt við sig. Mér finst t. d. orðið trésmíða m e i s t ar i virðulegra en »snikkari«, þó sumum þyki það hið síðara ef til vill eins gott, af því það hefir útlendan keim, en hann er venjulega »fínn«.— Þá gerir það og titlana virðulegri að þeir séu þungir f vöfunum og miklir í munni. Mennirnir bera ósjálfrátt meiri virðingu fyrir því sem kostar þá erfiði, en hinu, sem auðvelt er og umsvifalítið. Því fleiri þjóna sem höfð- ingjar hafa til að stjana undir sig, því dýrmætari virðist persóna þeirra, og mæðrunum er löngum annast um þau börnin sem þær þurfa mest fyrir að hafa. Goodtemplara- félagið, með sínum »stór«-titluðu embættismönnum, gætf eflaust lagt orð í belg um nytsemi titlatogsins. Sumir titlar tákna enga sérstaka stétt eða stöðu, held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.