Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1913, Side 26

Skírnir - 01.08.1913, Side 26
218 Púkinn og fjósamaðnrinn. orðum og titlum. Hinir mundu aftur svara þeim í þessa átt: Metorðastiginn talar til hégómagirndar manna, hann -elur upp löngun til að sýnast. En mennirnir eiga fyrst að hugsa um það að v e r a, þá verða einhver ráð með það að sýnast. Það er ekki holt að gera metnaðargirndina að almennri hvöt. Hitt á að stunda, að menn geri verk- in sjálfra þeirra og samvizku sinnar vegna. Rikisvaldið er ekki óvilhallur dómari um það hvers virði þegnarnir séu og leiðarvísir þess verður því löngum villuljós, því verkin sína merkin, að »merkin« sýna ekki ætíð verkin. Ymsir labbakútar, sem alls ekki eru þjóðnýtir menn, státa sig með orðum og titlum, sem þeir hafa fengið með því að leggja eitthvað úr steyttri pyngju sinni til guðsþakka, eða þá blátt áfram af vináttu við valdsmennina. Þeir vita vel að orðan eða titillinn dubbar þá upp, aflar þeim ósjálf- rátt virðingar, sem þeir í rauninni eiga ekki skilið, og því vilja þeir eitthvað fyrir slíkt gera. Eins og sum dýr hafa það sér til varnar að taka á sig lit og gerfl annara teg- unda sem óhultar eru sökum sérstakra eiginleika, þannig verða orður og titlar oft skjól og sjöldur þeirra sem ann- ars stæðu berskjaldaðir í allri sinni andlegu fátækt fyrir nugliti almennings. Með öðrum orðum: • »OrSur og titlar, úrelt þing, — eins og dæmin sanna, — notast oft sem uppfylling í eyður verðleikanna«. Þessu mundu nú hinir svara sem svo, að alt mætti mis- brúka, orður og titla sem annað, en að ekki væri það næg ástæða til að kasta því á braut. Þeir mundu segja eins og hann Valdemar Petersen: »Menn vari sig á eftirlík- ingum*. En svo mundu þeir ef til vill bæta því við, að þegar orða eða titill væri kominn á einhvern óverðugan, þá hefði það stundum bætandi áhrif á hann. Hann fyndi til þess að tigninni fylgja kvaðir og reyndi því að bæta sig og gera sig verðan að vera í því sálufélagi sem

x

Skírnir

undertitel:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Sprog:
Årgange:
198
Eksemplarer:
788
Registrerede artikler:
Udgivet:
1827-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-nu)
Haukur Ingvarsson (2019-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.08.1913)
https://timarit.is/issue/134955

Link til denne side: 218
https://timarit.is/page/2008804

Link til denne artikel: Púkinn og fjósamaðurinn.
https://timarit.is/gegnir/991004400139706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.08.1913)

Handlinger: