Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 26

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 26
218 Púkinn og fjósamaðnrinn. orðum og titlum. Hinir mundu aftur svara þeim í þessa átt: Metorðastiginn talar til hégómagirndar manna, hann -elur upp löngun til að sýnast. En mennirnir eiga fyrst að hugsa um það að v e r a, þá verða einhver ráð með það að sýnast. Það er ekki holt að gera metnaðargirndina að almennri hvöt. Hitt á að stunda, að menn geri verk- in sjálfra þeirra og samvizku sinnar vegna. Rikisvaldið er ekki óvilhallur dómari um það hvers virði þegnarnir séu og leiðarvísir þess verður því löngum villuljós, því verkin sína merkin, að »merkin« sýna ekki ætíð verkin. Ymsir labbakútar, sem alls ekki eru þjóðnýtir menn, státa sig með orðum og titlum, sem þeir hafa fengið með því að leggja eitthvað úr steyttri pyngju sinni til guðsþakka, eða þá blátt áfram af vináttu við valdsmennina. Þeir vita vel að orðan eða titillinn dubbar þá upp, aflar þeim ósjálf- rátt virðingar, sem þeir í rauninni eiga ekki skilið, og því vilja þeir eitthvað fyrir slíkt gera. Eins og sum dýr hafa það sér til varnar að taka á sig lit og gerfl annara teg- unda sem óhultar eru sökum sérstakra eiginleika, þannig verða orður og titlar oft skjól og sjöldur þeirra sem ann- ars stæðu berskjaldaðir í allri sinni andlegu fátækt fyrir nugliti almennings. Með öðrum orðum: • »OrSur og titlar, úrelt þing, — eins og dæmin sanna, — notast oft sem uppfylling í eyður verðleikanna«. Þessu mundu nú hinir svara sem svo, að alt mætti mis- brúka, orður og titla sem annað, en að ekki væri það næg ástæða til að kasta því á braut. Þeir mundu segja eins og hann Valdemar Petersen: »Menn vari sig á eftirlík- ingum*. En svo mundu þeir ef til vill bæta því við, að þegar orða eða titill væri kominn á einhvern óverðugan, þá hefði það stundum bætandi áhrif á hann. Hann fyndi til þess að tigninni fylgja kvaðir og reyndi því að bæta sig og gera sig verðan að vera í því sálufélagi sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.