Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1913, Page 28

Skírnir - 01.08.1913, Page 28
Þrjú kvæði eftir Goethe. 1. Hið Göfuglyndur, Góður og hjálpfús Veri’ inn menski maður, Því að þetta eitt Er það, sem hann greinir Frá verum öllum, Sem vór til þekkjum. Vel só hinum œðri, Ókunnu, hærri Huldu hugboðs verum; Við leiti maðurinn Verum þeim að líkjast; Á þær að trúa Hans eigið dæmi kenni. Því sneydd er tilfinning Sjálf náttúrau: Eins skín sólin Yfir illa og góða, Og bófum ljóma jafnt Sem beztu mönnum Máni mær og stjörnur. Veltandi straumar, Vindar, þrumur, haglól Sínar götur glappast Og fleygihröð, Er fram hjá geisa, Einn af öðrum henda. guðlega. Svo er og líka Um lukku farið: Hún fálmar meðal fjöldans, Hrífur ýmist um Hins unga sveins Ljúfa, saklausa Lokkahöfuð Eða sakdólgs snoðinn’ skalla. Eftir eilífskorðuðum Allsher j arlögum Verðum vór allir Vorrar tilveru Ráshring út að renna. Einn orkar maðurinn Hinu ómáttulega: Greining hluta að gera, Um að velja, Um að dæma; Einu er hann umkominn Augnabliki Varauleik að veita. Einn er hann um fær, Að umbuna góðum, En gjalda víti vondum; Bót að vinna, Björg að veita, Villuvafið alt

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.