Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 28

Skírnir - 01.08.1913, Síða 28
Þrjú kvæði eftir Goethe. 1. Hið Göfuglyndur, Góður og hjálpfús Veri’ inn menski maður, Því að þetta eitt Er það, sem hann greinir Frá verum öllum, Sem vór til þekkjum. Vel só hinum œðri, Ókunnu, hærri Huldu hugboðs verum; Við leiti maðurinn Verum þeim að líkjast; Á þær að trúa Hans eigið dæmi kenni. Því sneydd er tilfinning Sjálf náttúrau: Eins skín sólin Yfir illa og góða, Og bófum ljóma jafnt Sem beztu mönnum Máni mær og stjörnur. Veltandi straumar, Vindar, þrumur, haglól Sínar götur glappast Og fleygihröð, Er fram hjá geisa, Einn af öðrum henda. guðlega. Svo er og líka Um lukku farið: Hún fálmar meðal fjöldans, Hrífur ýmist um Hins unga sveins Ljúfa, saklausa Lokkahöfuð Eða sakdólgs snoðinn’ skalla. Eftir eilífskorðuðum Allsher j arlögum Verðum vór allir Vorrar tilveru Ráshring út að renna. Einn orkar maðurinn Hinu ómáttulega: Greining hluta að gera, Um að velja, Um að dæma; Einu er hann umkominn Augnabliki Varauleik að veita. Einn er hann um fær, Að umbuna góðum, En gjalda víti vondum; Bót að vinna, Björg að veita, Villuvafið alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.