Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 33

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 33
Fjallið. 225 breytt á móti boðum höfðingjans fyr en hér er komið sög- unni. En þá var líka friðurinn úti þarna á kyrlátu far- sældar ströndinni. Bláfátæk ekkja bjó með einkasyni sínum ungum í litlu lágu hreysi rétt hjá höfðingjasetrinu. Hún átti erfltt uppdráttar — fór á fætur í aftureldingu og vann baki brotnu fram á rauða nótt. En hún var ánægð, þó hún væri fátæk og þreytt, því sonurinn var henni góður og dafnaði vel, þó hann ætti við þröngan kost að búa. — Snemma bar á því, að sveinninn var spurull, eins og börn eru oftast; en hann var flestum börnum ólíkur þarna á ströndinni að því leyti, að hann lét sér ekki nægja þau svör, sem börnum vóru alment gefin þar. Oft varð hon- um starsýnt á fjallið, dularfult, hátt og himingnæfandi, og þegar hann fekk ekki þau svör um fjallið, sem full- nægðu honum, fór hann sjálfur að freista þess, hve langt hann gæti komist upp og hvers hann yrði vísari á leið- inni. Við þetta fekst hann með hinni mestu kostgæfni, og því meir sem hann eltist, því lengra tókst honum að komast upp í fjallið. Fyrst í stað gáfu menn þessu engan gaum. En loks- ins komst drengurinn svo hátt upp í fjallið, að hann fór að heyra þytinn í skóginum undir Svörtuloftum. Og inn- an um þytinn heyrði hann stundum undarleg hljóð. Ym- ist vóru þessi hljóð eins og kveinstafir, eða þau vóru eins og mannamál í fjarska, stundum blítt og ástúðlegt og heill- andi, stundum með þungum ásökunarblæ. »Þetta þarf eg að læra að þekkja«, hugsaði drengurinn með sér; hann var ekki vitund hræddur við undraraddirnar í skóginum. En hann fór nú að hafa orð á þessum röddum við fólkið á ströndinni, og þó hætti hann því fljótt, því að í hvert skifti sem hann mintist á þær, signdi fólkið sig ©g þagg- aði óttaslegið niður í honum. önnur svör fekk hann ekki hjá fullorðna fólkinu. Sveitarhöfðinginn átti 2 börn, pilt og stúlku; þau vóru á líku reki og sveinninn í kotinu. Oft léku þau sér sam- an öll þrjú, og fór hið bezta á með þeim. Drengurinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.