Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1913, Side 48

Skírnir - 01.08.1913, Side 48
240 Fimti mai. Vor fagra, sigursæla trú, sígóðvirk, ævarandi, gleðst yfir honum, hann laut þór, og honum stoltari andi göfgaði aldrei guma neinn Golgatha háðsmerkið. En hættu, þú sem hið þreytta duft svo þungan dóm á fellir, sá Guð, sem lyftir og lækkar oss, sem líknar, og sem hrellir, á auða sængina seztur er sjálfur við líksins hlið. Sigfús Blöndal þýddi, 5. maí 1912.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.