Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1913, Page 48

Skírnir - 01.08.1913, Page 48
240 Fimti mai. Vor fagra, sigursæla trú, sígóðvirk, ævarandi, gleðst yfir honum, hann laut þór, og honum stoltari andi göfgaði aldrei guma neinn Golgatha háðsmerkið. En hættu, þú sem hið þreytta duft svo þungan dóm á fellir, sá Guð, sem lyftir og lækkar oss, sem líknar, og sem hrellir, á auða sængina seztur er sjálfur við líksins hlið. Sigfús Blöndal þýddi, 5. maí 1912.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.