Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 67

Skírnir - 01.08.1913, Síða 67
Heimur versnandi fer. 259- hefir í sumum ríkjunum geðveikratalan í hlut- f a 11 i við fólksfjölda sexfaldast á síðasta aldarhelming. Hvergi er þó verra en í Texas. Þar fjölgar svo vit- firringum árlega, að yfirlæknirinn við helztu geðveikra- stofnunina þar í fylkinu hefir lýst því yfir, að allar horf- ur séu á, að innan skamms verði geðveikir menn í meiri hluta, ef ekki tekst að finna ráð til að koma í veg fyrir þetta faraldur. Og hann bætir við: »Nú sem stendur benda flestar líkur til þess að vitfirringarnir rnuni eftir nokkur ár brjótast útjúr geðveikrahælinu, til að setja okk- ur hina inn í staðinn«. Fábjánum og fáráðlingum fjölgar einnig í menningar- löndunum. I sumum Bandaríkjunum kemur t. d. 1 fábjáni á hverja 250 íbúa. Á^írlandi eru þó enn meiri brögð að fábjánum, því þar er 1 fábjáni á hverja 147 íbúa. Krabbamein fara vaxandi meðal mentaðra þjóða. Þau. mega heita óþekt meðal villimanna og villidýra, en fara hins vegar sívaxandi hjá húsdýrum menningarþjóðanna. I Bandarikjunum drepur krabbamein einn af hverjum 20, sem deyja; á síðustu 60 árum hafa meinin aukist um 500%. Veikin breiðist meira út í stórborgunum en upp til sveita, líkt og allir langvinnir sjúkdómar. Þrátt fyrir ýtrustu tilraunir sáralækna eru nú 300 þúsund manna i Bandaríkjunum, sem þjást af þessari leiðu veiki. Fari þessari fjölgun krabbameina fram ineð sama hraða og verið hefir, þá verður eftir hálfa öld 1 af hverjum 40 lands- manna sjúkur af krabbameini. Meðal húsdýranna veikjast einkum þau, sem lifa á kjöti. En á grasbýtum, eins og hrossum, kúm og kind- um, er krabbi' mjög sjaldgæfur. Heymar- og málleysingjum fjölgar stöðugt meðal hvítra þjóða, sömuleiðis flogaveiki og augnasjúkdómum. Fleiri og fleiri geta ekki gleraugnalausir verið. Innan skamms tíma verða að likindum allir að ganga með gler- augu. Með öðrum orðum, allir vitlausir og með glerauga á nefinu — þær kynlausu líka. — 17*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.