Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 69

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 69
Heimur versnandi fer. £61 manna og Englendinga en meðal Indverja. Hiuir fyr- nefndu eru þó að reyna að menta og kristna Indverjana. Á hverju ári eru í Bandaríkjunum framin 10000 morð, eða 1 morð meðal hverra 9000 íbúa. Það er eins og ef árlega væru 10 menn myrtir hér á Islandi. Á síðustu 20 árum hafa mannsinorð aukist um helming á Stór-Breta- landi. Sjálfsmorð aukast stórlega ár frá ári og haldast þau í hendur bæði við aukning geðveikinnar og við fátækt og örbirgð. Á hverjum degi eru blöðin full af hroðaleg- um sjálfsmorðasögum, sem ætla mætti að fældu marga frá að ganga sömu braut. En svo er að sjá, sem þess konar dagblaðafréttir örvi og auki alla löngun til hryðjuverka og dragi úr meðfæddri virðingu fyrir lífinu. Öldungum fœkkar. Skýrslur flestra þjóða sýna að stöðugt fækkar gamalmennum. Að eins 1 af 25000 mönnum nær hundrað ára aldri í Bandaríkjunum, en á Frakklandi að eins 1 af 190000, á Englandi 1 af 200000 og á Þýzkalandi 1 af 700000. Eina landið í hinum, mentaða heimi, þar sem langlífi finst enn að nokkrum mun, er í Búlgaríu. Þar eru 3000 hundrað ára öldungar meðal þriggja miljóna, eða 1 á móti 1000. Þetta lauglífi er að miklu leyti þakkað Búlgariu-skyrinu, sem er langt frá því eins bragðgott og okkar skyr og að líkindum engu betra langlífismeðal. Ættum vér Islendingar því að herða á skyrátinu. í hinum menningarlöndunum þekkja þeir ekki skyrið — enda deyja menn fyrir örlög fram og er svo að sjá sem æska og elli ætli að nálgast hvor aðra. Og sennilega verður þess ekki langt að bíða að máltækið »tvisvar verð- ur gamall maður barn« breytist í »tvisvar verður barn að barni«. Læknir einn í Fíladelfíu segir frá 28 ára gömlum rnanni, sem var orðinn eins og gamall fauskur vegna æðasiggs (það kemur af tóbaki, brennivíui og saur- lifnaði). Þýzkur læknir segir svipaða sögu af 17 ára ung- lingi. Fertugum mönnum, körlum og konum, sem hafa elzt löngu fyrir tímann, fjölgar óðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.