Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 82
274 Giordano Bruno. samvizku sinni. Skriftafaðir hans tók þessu svo, að hann bauð honum harSri hendi, að hann skyldi kæra vágest þennan fyrir rannsóknarréttinum og geyma hans vandlega innan læstra dyra, unz rannsóknarrótturinn næði honum á vald sitt. Mannauminginn hlýddi boði skriftaföður síns, svo sem sanntrúuðum manni katólsk- um samdi, og í maímánuði 1592 var Giordano Bruno færður úr húsi hans í dýflissu rannsóknarréttarins. Svo fór sem fyr í Toulouse, að Giordano Bruno fann eigi, að hann væri í missætti við katóisku kirkjuna eða hefði brotið bág við hana. Hann hafði kynst bæði Kalvínstrúarmönnum og Lúthers trúarmönnum og enga fulluægju fundið anda sínum, enda þótt þeir ærið þröngsýnir. Þótti honum svo, sem katólska kirkjan ætti bezt við sig og taldi sig henni lítt ósamþykkan. Hann skýrði rann- sóknarróttinum frá andlegri lífsrevnslu sintii, tilfinningum og skoð- unum, eins og gott og hreinskilið barn, og vænti þess, að menn mundu skilja sig og leyfa sér að vera óáreittum í ættlandi sinu. Hann játaði fúslega, að sór mundi hafa skjátlast í ýmsn, og sagði svo, að helzta þekking sín væri þekking um vankunnandi sína, og kvaðst óska þess fremur öilu, að fá að lifa í friði við kirkjuna. Kannsóknarrétturinn í Rómaborg krafðist þess, að Giordano Bruno yrði seldur í hendur sínar, og var hann því fiuttur frá Venedig til Rómaborgar. Rannsóknarrétturinn í Rómaborg bae það fyrir, að svo mjög kvæði að viilutrú hans, að í Rómaborg bæri að rannsaka mál hans og dæma, og hlaupist hefði hann á brott úr klaustri þar í grendinni. Sex ár sat hann í myrkvastofu í Róma- borg, og reyndu menn á marga vega að fá hann til að hverfa frá skoðunum sínum. En hann lét eigi bugast. Þótt hann sæi fram undan með fullri vissu hæðilegan kvaladauða, hólt hann fast við skilning sinn á kristinni trú gagnstætt kenning kirkjunnar, og veitti því bein afsvör, að afneita kenningu sinni og skoðunum sinum. Að síðustu var sendur á hendur honum maður sá, er Bellmarin hét. Hann þótti ágætastur kappræðumaður með Krist- munkum og allra manna rökfimastur. Honum var á hendur falið að hrekja skoðanir Giordano Brunos og færa honum heim sanninn. En það áhlaup varð árangurslaust, og var þá hætt öllum þeim tilraunum. Þótti páfa og rannsóknarrétti nú sýnt, að Giordano Bruno mundi eigi af láta villunni og snúast á betri veg. Bellmarin var sæmdur kardínálabatti, en Giordano Bruno var rekinn úr munkareglunni, bannsettur og seldur í bendur veraldlegum valds- mönnum, og sú ósk látin fylgja, að houum yrði refsað mildilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.