Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 84
276 Giordano Bruno. starFandi listsnild heimssálarinnar. Eektu þe3sar hreyfingar og dragðu síðan þræðina saman í skilning hugsunar þinnar. Þá skynj- arðu guð, því að guð er hugsun þín, guð er sálin í sálu þinni, svo sem hann og er sálin í náttúrunni. Hvað ertu sjálfur? Ein af hinum hreyfanlegu sórmyndum guðs. Einmitt sem einstakur sórhluti, sem öllu öðru er að einhverju leyti frábrugðinn, hefir þú hlotið eilíft líf sjálfstæðlegt. Hyndirnar breytast: líf og dauði, fögnuður og þjáning. En guð er síveraudin. Og þú ert hluti af guði. Þú ert eilífur. Gegnum fögnuð og þján- ing, líf og dauða, þokast þú upp að hinu óendanlega marki, þar sem alt sameinast í guði. Guð er eigi auðið að skilja. Löngun þinni til að skilja hann verður aldrei fulleægt, því að sem einstök vera ertu takmarkaður, eu guð er ótakmarkaður. Þú getur trúað á guð. Því, sem þú veizt um hann, geturðu að eins lýst með neitunarorðum: óendan- legur, ótakmarkaður, óskiljanlegur. Æðsta þekking þín er þekking á vanþekking þinni. Eðli mannsins er guðsþráin. Kærleikurinn knyr hann áfram, kærleikurinn til Ijóssins. Hið endanlega þráir hið óendanlega. Eilífa þráin, sem aldrei linnir, aldrei verður fullnægt aldrei fær bvíld, er dýpsti leyndardómur lífsins«. — — — Með Giordano Bruno hefst nýtt tímabil í framfarasögu manns- andans. Hann er brautryðjandi mannsandans á svæði heimspek- innar, og hann er á báli brendur sem píslarvottur sannleikans, vísindanna, frjálsrar hugsunar, og nýrrar hugmyndar, nýs skilnings á guði og alheiminum. Hann hefir fyrstur sett fram þær hugsanir, er eigi verður aftur slept eða horfið frá. Hann hefir brugðið upp nýju og björtu ljósi, sem síðan hefir lýst á framfarabrautinni. Tæpum 300 árum eftir dauða hans var honum reistur bautasteinn á Campo di fiore, þar sem hann var brendur, og mótstöðumenn katólsku kirkjunnar vegsama enn minningu hans, einkum á Ítalíu og Frakklandi. Sá bautasteinn er meira verður, að menn hafa fallist á skoðanir hans og hlaðið ofan á grundvöll þann, er hann lagði fyrstur. Hann er andlegur faðir hinna ágætustu spekinga, er síðan hafa uppi verið. Líf hans, kenning hans og dauði hans setur hann meðal stórmenna mannkynsins og velgjörðarmanna þess. Minning slíkra manna á ekki að fyrnast, þótt aldir líði. Janus Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.