Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 92

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 92
284 Útlendar fréttir. ákafar þrætur milli Serba og Búlgara út af skiftingu héraðanna í Makedóníu. Búigarar gera þar kröfu til mikils hluta Iandsins sam- kvæmt samningum, er gerðir hafi verið áður en stríðið hófst, en Serbar hafa tekið það og vilja halda því með rétti sigurvegaranna. Samkomulag hafði verið milli stjórnanna í Soffíu og Belgrað áður til ótriðar var lagt um reglur fyrir skiftingu þess lands, er Tyrk- jum var ætlað að láta af höndum. En þær reglur virðast nú hafa verið mjög ófullkomnar og teygjanlegar, og vandkvæðin á því. að beita þeim nú, eru í því fólgin, að það land, sem unnist hefir og skifta á, er svo margfalt stærra en ráð var fyrir gert. Milli Grikkja og Búlgara gilda þessar reglur ekki. Þar voru aðeins, áður stríðið hófst, gefnar yfirlýsingar frá beggja hálfu um, að ávinningi skyldi skift í hlutfalli við þann herafla og kostnað, sem fram væri lagður af hvorum um sig, og svo tjónið, sem hvorir um sig biðu af stríð- inu. Hefir lent í vopnaviðskiftum út af þessum ágreiningi bæði milli Grikkja og Búlgara og Serba og Búlgara, en smáskærur hafa það aðeins verið, sem kæfðar hafa verið niður af yfirherstjórnum ríkjanna. Þegar Grikkir höfðu tekið Salonikí, snemma á síðastliðnum vetri, fór Georg Grikkjakonungur þangað og sat þar um veturinn. Mun það hafa verið í því skyni gert, að tryggja Grikkjum yfirráð borgarinnar. En Búlgarar höfðu þar einnig her, og lót Ferdínand konungur ótvírætt uppi, að hann ætlaði sór þar yfirráðin. Þau tíðindi gerðust í Salónikí 18. marz, að Georg konungur var myrtur þar á götu úti, skotinn með skammbyssu. Maðurinn, sem það gerði, var grískur, Alexander Schinas að nafni, aldraður kennari, og sagður ekki heill á geði. Hanu fekk síðar tækifæri til að fremja sjálfsmorð. Georg konungur varð 67 ára gamall, fæddur 24. des. 1845, og var hann næstelsti sonur Kristjáns IX. Danakon- ungs. Til konungs á Grikklandi var hann valinn 30. marz 1863 og hafði því verið þar konungur nær því 50 ár. Eftir hann tók konungdóm elzti sonur hans, og nefnist Konstantín XII. Hann hefir verið yfirforingi Grikkjahers nú í stríðinu. Georg konungur var kvæntur Olgu dóttur Konstantins stórfursta af Rússlandi, en Konstantin er kvæntur Soffíu systur Vilhjálms Þýzkalandskeisara. Georg konungur hefir fengið góð eftirmæli og þykir verið hafa merkur þjóðhöfðingi. Stundum átti hann erfitt uppdráttar hjá Grikkjum, en nú að síðustu, er hernaðurinn gekk svo vel fyrir Grikkjum, átti hann miklum vinsældum að fagna, og eins var um Konstantín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.