Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 3

Skírnir - 01.08.1915, Síða 3
Vetariiin. 227 Lítum nú inn í forna íslenzka baðstofu. Það er skammdegi. Hríðin lemur þekjuna; það er dragsúgur í löngum göngum, alstaðar skuggalegt og dap- urlegt, úti og inni. Fjármaðurinn kemur inn, þreyttur, svangur, blautur og frosinn. Þjónustan kemur frá rokkn- um, hýr og kinnarjóð, dregur af honum vosklæði, færir honum vatn í bala og lagar til í rúminu hans. Eldhús- stúlkan kemur frá sínum störfum, rykug og rauðeygð, með kalda fætur og sára góma. Hún sezt við rúmið sitt, þvær sér og greiðir, hefir fataskifti, fæturnir hlýna, rykið hverf- ur og reykjarmerkin; hún er orðin öll önnur: rjóð og sælleg eins og hinar meyjarnar. Síðast kemur húsfreyjan með alla askana og trédisk- ana. Hverjum er deildur verður að sínu rúmi: nægur saðsamur matur, er veitir neytandanum hita og ánægju. Það hlýnar í haðstofunni. Rökkrið færist óðum yfir. Mataráhöldin eru »borin fram« og rokkarnir færðir út í hcrn. Alt er þögult; hver hallast að sínu rúmi. Það birtir í hugum þó í húsum dimmi; menn færast andlega nær hver öðrum í rökkrinu. Inn við »húsið« er rúm »ömmu«. Allir hyggja þang- að, þó rúmið sé í skugga. »Segðu okkur nú sögu«, segja börnin, »rétt eina«. Þau flykkjast um ömmu, en hún seg- ist vera búin með allar sögurnar, en þó kemur saga, ný saga. Allir hlusta. Sagan er af útilegumönnum, álfum eða tröllum, eða þá af kong og drotningu. Amma gamla er komin með fólkið langt í burtu. Nýir menn og ný urn- hverfi blasa við, en þó eru allar sögupersónurnar hálf- kunnar; þær eru með einkennum fólksins í sveitinni. Sagan er búin. Það er hljótt — íhugandi þögn — unz húsbóndinn kveykir á lampanum í dyrastafnum. Þá koma ullarkambarnir ofan af sperrunni, prjónarnir af »lausholtinu« og rokkurinn úr skotinu. Allar hendur taka til starfa. Hér sezt V i n n a drotning í hásætið. Og há- sæti hennar er svo rúmgott að Á n æ g j a getur hæglega setið við hlið hennar. 15*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.