Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 4

Skírnir - 01.08.1915, Page 4
228 Veturinn. Einhver heimamaður tekur bók úr skáp, í »hjóna- húsinu«, heimaskrifaða og heimabundna skræðu í sterkum spjöldum. Hvort sem á skræðunni eru sögur eða rímnr, þá eru oftast á henni fornar sagnir með fornu máli. Lesarinn kveður við raust. Allir hlýða á söguna, vinnan gengur vel og greiðlega og eiginlega án þess nokkur viti af henni. Slík kvöld líða fljótt. Engin klukka er á vegnum, sem mælir tímann, og þá getur það komið fyrir að minna lifl nætur þegar til náða er gengið. Það eru þessi kvöld, sem hafa verið svo óendanlega dýrmæt fyrir íslenzka menning. Fólkið í baðstofunni hefir líkamlegt starf í höndunum og andlega samnautn alla vök- una. Þetta tvent hefir skapað einna fegurstu og traust- ustu þættina í menning okkar: heimilisiðnaðinn og fróðleiksfýsn alþýðu, sem er grundvöllur allra •okkar bókmenta. Það er nauðsynlegt að athuga þetta nánar. Aðalatvinnuvegum okkar er þannig háttað, að þeir krefjast miklu meira vinnuafls að sumri en vetri. Einn fjármaður getur hirt þann búfjárstofn um vetur, sem sex menn hafa verið að afla fóðurs um heyannir. Sjórinn er dauður á vetrum, norðanlands, og því verða fiskibátar Norðlinga að standa í nausti að vetrinum. Vegna þessa varð vetrartíminn að mestu ónýtur til atvinnureksturs ut- an húsa, og vegna þessa varð heimilisiðnaður sjálfsagður á hverju heimili. Um margar aldir heflr þessi iðnaður verið að breytast eftir aldafari og þjóðarkjörum. Eflaust hefir v e r z 1 u n- areinokunin eflt hann einna mest og gefið honum víðtækara svið. Einokunin neyddi heimilin til að búa að sínu og verzla sem minst. Flestir sveitamenn lifðu t. d. á búmat, mestmegnis, og svo fiskmeti, í skiftum fyrir landbúnaðarafurðir, enda var þá innanlandsverzlunin meiri og margbreyttari en nú á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.