Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 8

Skírnir - 01.08.1915, Síða 8
232 Veturinn. Á þennan hátt féllu dómarnir þegar vélavinnan ög stóriðnaðurinn kom fram í almætti sínu. En þrátt fyrir slíka dóma sýnir reynslan, að víða í löndum lifir heimilis- iðnaður góðu lífi og ber farsælan árangur, svo sem í Frakk- landi, Noregi og víðar. Þetta er einnig auðskilið mál, þegar þess er gætt, að betri eru litlar tekjur en engar tekjur, betra að verja tímanum til einhverrar nytsamrar framleiðslu, en láta hann alveg ónotaðan. Við höfum því í of stórum stíl einskismetið heimilisiðnaðinn. Við höfum þar beitt líkri aðferð og með skógana. Og með þessu höfum við gert okkur mikinn fjárhagslegan og menning- arlegan skaða. Svo mætti virðast, að andlega heimilismenn- i n g i n ætti að dafna öllu betur þegar iðnin hverfur. En yeynslan sýnir, að lesararnir þagna með rokkunum. And- leg samnautn heimilanna hefir horfið úr daglega lífinu,. því nú leita flestir sér fróðleiks utan við heimilin. Það er eins og öll bygging heimilanna hafi gliðnað, þegar mena hættu að safnast saman að vinnu og lestri. Eg vona að allir sjái að hér er alvarlegt mál á ferðinni, mál sem varðar þjóðerni vort miklu, og væri sérstakt umhugsunar og umræðuefni. En í þetta skifti vil eg einkum snúa mér að efnaleg- um áhrifum þessarar þjóðlífsbreytingar. * * * Það er auðvelt að sanna það, að þjóðin í heild sinní vinnur naumast fyrir meiru en fæði sínu að vetrinum, og að öllum líkindum varla það. öll vinnuhjú gefa með sér að vetrinum. Árskaup þeirra er ætíð lægra en sumarkaup kaupahjúanna. Það virðist því líklegt að kaupafólkið græddi meira. En reynsl- an sýnir að slíkt er sjaldgæft. Margur vinnumaðurinn hefir safnað sér laglegum bústofni, meðan hann »Kaupi« stritaðist við að eyða sumarkaupinu á vetrardögunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.