Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 11

Skírnir - 01.08.1915, Page 11
Veturinn. 235 skapar einnig nýja tízku er fordæmir alla, sem eigi fylgja Irúarsetningum hennar. Tízkan er hin andlega drotning veraldarinnar, þvi hún ræður yfir hugum manna og skapar almennar skoðanir, sem ríkja »óskeikular« hver á sínu sviði. Ein tegund þessar tízkutrúar eða aldarsannleika er trúin á skifting vinnunnar. Sú trú hefir farið sigurför yfir heiminn og stefnir að því, að gera mennina að andlausum vinnuvélum. Margar miljónir erlendra verkamanna kunna að eins eitt lítið handtak, t. d. að höggva auga á nál eða steypa höfuð á prjón. Skólamenningin stefnir nokkuð í sömu áttina. Vís- indamennirnir leggja að eins fyrir sig brot af fræðigrein- um. Alt miðar að því að gera sem flesta e i n s t a k- linga einhæfa: skarpskygna í eina vissa átt, en blinda á flest annað. Hér er vafalaust andlegur voði á ferð. En fylgjendur þessarar kenningar munu segja, að hér verði nauðsyn að ráða: lífið sé orðið svo marg- breytt að viðfangsefnum, að einstaklingnum sé ofætlun að vera fjölhæfur, og sé öllum kröftunum beint að eins í vissa átt þá náist mest fullkomnun. Betra sé að kunna eitt vei en margt illa. Vel má vera að mikið sé satt í þessu þar úti í lönd- unum. En Islendingar verða að sætta sig við sína stað- hætti. Við höfum verið bændur og rithöfundar öldum saman, margir hverjir. Margir alþýðumenn hafa verið vísindamenn og listamenn. Fjöldi alþýðumanna hefir stundað jöfnum höndum fiskiveiðar, landbúnað og iðnað. Þetta hefir gert okkur fjölhæfa. Og þessum margbreyttu viðfangsefnum hvers einstaklings hygg eg við eigum það mest at þakka að Islendingar hafa ætíð getið sér góðan -orðstír fyrir andlegt og líkamlegt atgervi, hvar sem þeir hafa mætt öðrum þjóðum. Staðhættirnir á íslandi krefjast þess, að Islendingar hafi önnur viðfangsefni að sumri en vetri. Þeir verða að neitaj boðorðinu um ítarlega skiftingu vinnunnar. Island neitar því að gera syni sína að einhæfum vinnuvélum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.