Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 14

Skírnir - 01.08.1915, Síða 14
238 Vetarinn. sokka úr góðri ull, sem lagaðir væru samkvæmt kröfum kaupenda. A það benda tilraunir, sem þegar hafa verið gerðar. Vefstólana þyrfti að endurbæta: gjöra þá hrað- virkari og margbreyttari til vefnaðargerðar. En þeir yrðu að öllum líkindum að eins heimilisþjónar eins og verið hefir, því hætt er við að eigi gengi vel að selja heima- unnið íslenzkt vaðmál til útlanda. A vefstólana mætti og vefa nokkuð úr útlendu efni, eins og nú tíðkast á sumum stöðum. A þennan hátt' getum við komið okkur upp nýjum og arðsömum nytjatóskap. Ef allir þeir, sem nú eru iðju- lausir mikinn hluta vetrar, eður snúa rokk og halda á prjónum, væru farnir að stjórna handvélum til tóskapar, hygg eg að mikill hluti íslenzku ullarinnar yrði unninn upp heima. En vel er mér það Ijóst, að þessar vélar myndu eigi vel fallnar til þess út af fyrir sig að skapa nýja heimilis- menningu. Og helzt vildi eg að hávaðasama spunavélin þegði á kvöldin þegar fólkið er alt »sezt að inni«. Eg vildi að þá hefði listiðnaðurinn völdin og ýmisleg þægi- leg og hæglát handavinna. Stúlkurnar sætu við listvefn- að, hekl, prjón og útsaum; piltarnir við smíði ýmsra smá- hluta, tréskurð m. fl. o. fl. Baðstofurnar, eða vinnustof- urnar, þyrftu að vera stórar og rúmgóðar, og eitt stórt og bjart ljós ætti að nægja öllum. Með þessu lagi gætí einn lesið fyrir alla, eins og áður var. Þarna mætti vinna ýmislega skrautmuni fyrir heimilið, og sem heimilinu yrðu kærari en verksmiðjuskraut, skraut sem væri talandi vott- ur um sanna heimilismenning. Þarna kæmi aftur andleg samnautn, þarna væru allar beztu bækur og blöð ársins lesin og rædd. Hver ný andleg hreyfing yrði andleg eign heimilisins og umræðuefni heimilismanna. Þetta sé eg að gæti orðið, efþjóðinvildi. En til þess að glæða listiðnaðinn þyrfti margt að gera til vakningar og fræðslu. Fyrst og fremst þarf að rannsaka hinn forna listiðnað okkar og varðveita þá verklegu þekk- ingu frá gleymsku og glötun, sem í því efni kann enn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.