Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 15

Skírnir - 01.08.1915, Side 15
Veturinn. 239 vera til meðal alþýðunnar. Ef hinn nýi listiðnaður á að hafa verulegt menningargildi, má hann ekki vera léleg eftiröpun erlendra fyrirmynda, heldur þarf þjóðlegar fyrir- myndir, er gefi honum sérstakan íslenzkan blæ. Það eru konurnar umfram alt, sem þurfa að taka þetta mál að sér frá nýjum rótum, sem standi fastar í íslenzk- um jarðvegi. Þær þurfa að grafa upp hinar fornu tó- skaparlistir, fegra þær og endurbæta, eftir kröfum tímans, kenna þær og útbreiða. * * * Eg hefi að framan getið þess að á vetrum væri engu minni atvinnuskortur í lcauptúnum og kaupstöðum en i sveitunum. Þetta er alkunnugt vandræðamál. Margt hefir verið um það rætt, en engin föst niðurstaða fundist. H é r er stærsta verkefniverkmannafélaganna. Benda má á það, að félögin ættu að sameinast. Verk- mannastéttin ætti að mynda landsfélag i líking við Bún- aðarfélagið og Fiskifélagið — landsfélög hinna meginstétt- anna. Eðlilegast væri að verkamannafélögin berðust eigi að eins við vinnuveitendur um launakjörin, heldur reyndu að gera verkamennina, meir og meir, að sínum eigin vinnuveitendum. Félög þeirra eiga að byggja húsin í bæjunum, leggja göturnar o. s. frv. Þau eiga að stofna kaupfélög og styðja þá stefnu sín á meðal, en eyða kaup- mannaveldinu, sem eg hygg að hafi kjör verkamanna í hendi sér, víða í bæjunum. Og loks ættu verkmanna- félögin að eiga iðnaðarfyrirtæki sem starfi að eins á veturna. Menn munu nú segja að slík iðnaðartæki verði vandfundin. En hefir þeirra verið leitað? Hér þarf að finna sæmilega arðsaman iðnað, sem eigi hefir dýrari tæki en svo, að þau þoli að »standa uppi«, ónotuð, yfir sumar- tímann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.