Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 16

Skírnir - 01.08.1915, Side 16
■240 Veturinn. Hér að framan hefir nú verið komið fram með yfirlit yfir vetrarstarfsemi þjóðarinnar, að fornu og nýju. Af því sést að landshættir og verzlunin við útlönd kendi þjóðinni að gera sér veturinn nytsaman til líkamlegra og andlegra starfa. Þessi vetrarstörf hafa skapað sérkenni- lega íslenzka heimilismenning. Þaðan eru sprottnar flest- ar sterkustu rætur íslenzks þjóðernis. Þessari heimilismenningu vetrarins fer að hnigna, eftir miðja nítjándu öld. Nýir straumar berast til lands- ins, heimilisiðnaðurinn skolast að miklu leyti í burtu og ýmsar fornar venjur hverfa. Verzlun við útlönd marg- faldast; margt, sem áður var heima fengið er aðkeypt og heimilislífið á flestum sveitaheimilum breytist stórkostlega. Fólkið streymir úr sveitunum, flest alfarið, en margt kemur á vorin og fer á haustin. öll heimilismenning, i fornum stil, er á förum. Iðn- aður vetrarins, andleg samnautn og fræðsla á heimilunum er að hverfa. Efnahag þjóðarinnar og jafnvel sjálfu þjóð- erninu er hætta búin. Hér verður að taka til skjótra endurbóta Einna tiltækilegustu ráðin virðast vera að e n d u r - reisa ullariðnaðinn með ódýrum handvélum, og endurreisa listaiðnaðinn á innlendum grund- velli, og ýmsa handavinnu með kenslu og sýningum. Listaiðnaðurinn ætti aðallega að fara fram á kvöldvökun- um og jafnhliða honum gætu farið fram »kvöldlestrar« i nýjum stil og aðrar heimilisskemtanir er drægju úr sundrung heimilanna Og loks ættu verkmannafélögin að stofna s a m e i g n- a r f y r i r t æ k i til að bæta úr atvinnuskortinum í kaup- túnum um vetrartímann. Hver þjóð á sitt hlutverk. Við íslendingar sem búum á »yzta hjara veraldar«, höfum um eitt skeið haft mikils- vert hlutverk í heimsmenningunni. Þó skildum við þá naumast hlutverk okkar. Nú höfum við verið forngripa- safn norrænnar menningar um langan aldur. En ekki er það kínverska hlutverk okkur til frambúðar. Fyrsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.