Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 22

Skírnir - 01.08.1915, Síða 22
246 Yopnahlé. »Þær hafa dugað ykkur líkt og okkur Okkar skáld. Þau sungu hálfan aldur Frið á jörð, um samúð, sátt og kærleik Svo sem kristnir menn. En tóku að belja Hersöngvana, hver með sínu lagi Hávært, strax og fvrsta skotið glumdi Þar til sérlivert leirflag úti um löndin Lika drundi. Giamlir vígabarðar Sem að altaf einir höfðu blásið Arg um styrjöld, þótt við aldarháttinn Hjárómaðir, mistu næstum málið Mærð þá undir — líklega af fegni. Við höfum öldung einn í voru landi, Æfilangt á ráðstefnum og þingum Heflr fyrir fátæklinga hópinn, Fyrirvinnur heimsins: verkalýðinn, Krafist frelsis friðar. Háði og hatri Höfðingjanna stóð hann löngum undir, Jafn-trúr máli i velgengni og voða. Vildi aftra þessu fólsku æði, En það vórum við: hans skjólstæðingar, Við, sem stukkumuppogreiddumhnefann Organdi um: Þú ættir að þegja! Það varð honum loksins nægur hnekkir, Rænuhorfið raunabarn i elli Reikar einn og sér um grafarbakkann. Svo er mælt, að vantrú ný sé voldug, Viðráð kirkju guðs í þínu landi Hafi engan hemil nú á lýðnum, Heiðindómur ykkar valdi þessu Hefir þú, faðir, fyrir þeirri öldu Fluzt, og kannske nauðugt þér, í stríðið?« »Það er hvorki vantrú eða veiklun Vorrar kirkju, sem mig leiddi hingað, Kristni og heiðni kemur saman vel, um Krossferð þessa, standa i sörau fylking.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.