Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 31

Skírnir - 01.08.1915, Page 31
Vopnahlé. 235 Huldar, unz þær upp koma í styrjöld. Alþýðan, sem finst hún vera að stjórna, Seld er upp og út úr sínu landi Einvalds dutlung sjálfra harðstjóranna«. »Við höfum, faðir, fundið þetta líka — Fúsir eru ei banda-liðar vorir Til að verja okkur, útlendinga, — Eins og von er — jafnvcl þó svo mæli, Er sem skorti eldmóðinn og röggið Átthagans, þá fyrir hann er barist. Hvað sem sagt er: sjáum við og finnum, Samúð þeirra er dregin út með krókum. En oss skilst: að okkar-megin standi Undir vopnum, neydd til þess að verjast, Gervöll mannheims menning, sem á jörðu Muni komin hæst og vera frjálsust. Þið hafið sjaldan fetað fyrstu sporin Fram á leið, til gagnsmunanna helztu Vorrar frægu uppfundinga aldar. Oáran og kyrstöð myndi fylgja Sigri ykkar, farg yfir alla framför, Farast það sem unnið var. Þið hafið' Hugsað ykkur völd, en síður séð í Sölurnar, er gripuð nú til vopna. Þér hefir, faðir, sjálfsagt orðið örðugt, Auga að koma, heima í þínu landi, Á þá sem að öndvert geysa og falia Undirstrauma í þessu dreyra-flóði«. »Það er satt! Eg hef ei hæfni til að Henda á lofti hverja sögu-skýring, Feta stutt á eigin athugunum. Einu sinni var, að mínu landi Blæddi þó í þrjátíu ár til muna. Það var kannske fyrir lítið efni, Aðeins það: Hvort leyfa mætti lýðnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.