Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 34

Skírnir - 01.08.1915, Síða 34
258 Vopnahlé. Hugrekkið og vopnfimin var áðíir Sjálfráð eign hvers afarmennis, sífelt Óhindruð og kunn hjá vin og óvin, Snildin við að sigra og sér að forða Sannleikur, sem kappinn naut og átti. Þá var stríðið vígafrækni vargsins Vilts en frjáls, og snildin hrífur ennþá, Nú eru stríðin kör og dáðlaus dauði, Drepsóttir sem ganga yfir heiminn <. »Það mun satt, úr orrahríðum okkar Æfintýrin beztu séu flúin. Eg kann sögu um sveitapilt hjá okkur Sem fékst aldrei til að ganga í herinn,. Hvattur til þess,kvaddurtilþess,neyddurr Knúður hótun, spjáður, fyrirlitinn, Dáðlaust afhrak allra feðra sinna Álitinn, og skræfa lirædd við dauðann. Þó að fyrir hug að halda friðinn Hrakyrði og allra misboð þyldi, Eins og seinna sást. — I herkví okkar Sveit af ykkar liði vissum stadda. Flýta varð sér, annars slapp hún undan. Okkur varð ei sýnt um skcmstu leiðir, Gripum þennan pilt til vega-visis Vorum mönnum. Þetta var í bygð hans- Lengi fór hann fyrir okkar liði. Foringjanum þótti gatan togna, Miðaði svo á sveininn spentri byssu, Sagði: Komir þú ei oss í færi Við þá fjanda, innan einnar stundar, Amlóðinn! eg skýt þig dauðan, liundur Sveinninn leit við byssunni og brosti: Boð þitt get eg ekki framkvæmt, herra Nú þið aldrei óvinunum náið, Afleiðis eg hef’ með ykkur farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.