Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 37

Skírnir - 01.08.1915, Page 37
Vopnalilé. 2t>l Sagan nm það jafnvel þó sé rugluð, Það hefir aldrei rúm í víddurn Vítis Verið fvrir smæsta þel af mannúð. Hver hafa orðið forlög foringjanna Fáu, þeirra er e'kki hafa brugðið Friðarmæli sín, og vildu ei svíkja Sannleikann í voða? Einn er myrtur, Annar fyrir sömu sök er gerður Svívirðing í eigin hóp og dæmdur, Yfirgefinn rænulaus af raunum Keikar nú sá þriðji um grafarbakkann. Jafnvel sjálfur Rómverjinn, sem ríkir, Rógsbræðrunum storkar: Sjáið manninn! Helzt við aumkvum þá sem drepnir deyja, Deyja og falla, og hafa skemst að bera. Hatrið alt og eymdin sem að lifir Eftir, væri tífalt hörmulegri. Eg að einni huggun hvarfiað huga Hefi stunduœ: þeirri, ef morðsótt þessi Legði í valinn heimamann úr húsi Heimsins hverju — son og bróður, eða Eiginmann, og eftirsjáin brytist Inn um hverjar dyr, og settist niður Ovelkomin, aldrei til að víkja — Alvörunnar samúð kynni að lokum Sættast yfir allra manna skipbrot! Efldust-tunga sannleikans er reynslan. Þú og eg, og fjöldi þarf að falla. Fyrst — Og nú er rýmt til fyrir okkur!« »Víst er, faðir, okkar hvíld senn úti! Er að mestu ruddur þessi valur. Eg hef’ gleymt, að eg í malnum mínum Málsverð átti. Þó eg soltinn væri, Fýsti mig þó meira um þetta við þig Mál að ræða. Nú sezt eg að borði!«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.