Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 45

Skírnir - 01.08.1915, Síða 45
Um íslenzka tímatalið. 269 að kenna1). Árið 1912 var hlaupár og sunnudagsstafirnir G F; hvaða dagur viku var þ á 4. apríl? G gildir til febrúarloka, F úr þvi; apríl á G að upphafsstaf (sbr. vísuna »G-ið hleypur-----—«); eg tel þá: ÖABCDEP 1 2 3 4 5 6 7 og finn að 7. apríl er sunnudagur, og þá er 4. apríl fimtu- dagur. Þetta er barnaleikur —: ef maður veit r é 11 sunnudagsbókstaf ársins, sem um ræðir. En Almanökin okkar hafa stundum verið rugluð í ríminu; eg hef e k k i leitað, en rekist á þessar skekkjur: Árið 1881 segir Almanakið sunnudagsbókstafi D C — átti að vera B; ár- ið 1882 segir alm. gyllinistalið X — átti að verall; árið 1888 gleymdu þeir hálærðu herrar sumaraukanum!; það var þó leiðrétt næsta ár. »Sjálfs er höndin hollust«. Til að finna samfarir vikudaga og mánaðadaga í gamla og nýja stíl, þarf það eitt til að hafa upp á sunnu- dagsstaf ársins, sem um er fengist. En viti maður sunnu- dagsstafinn, þáer þar að auki auðfundin s u m a r - koma og vetrarkoma bæði í gamla stíl og nýja stíl. Þess vegna verður mér svo skrafdrjúgt um þetta megin atriðí í tímatalsfræðum okkar. Fundinn sunnu- f þeirri ágætu bók Dr. Jóns Þorkelssonar, dagsbókstafur. Ártíðaskránum, er skrá yfir sunnudagabók- stafi í gamla stíl, alla leið frá 1000 til 16992) I Fingraríminu er skrá yfir sunnudagabókstafi í nýja stíl frá 1600 til 20003). í því kveri er líka ágæt aðferð til að finna stafina á fingrum sér, og er það í s 1 e n z k að- ferð, sem Jón biskup fann upp4). í gamla stíl var vand- inn miklu minni, því að þá komu stafirnir sífelt í sömu röð á hverjum 2 8 árum, og var það nefnd »sólaröld«. En nú í nýja stíl tekur hver stafarás yfir 4 00 ár; það kallar Jón biskup sólaröld stærri.4) *) sf>r. Fgr. VI. og VIII. kap. 2) Art. bls. IX. *) Fgr. bls. 200—217. 4) Fgr. IV. kap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.