Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 51

Skírnir - 01.08.1915, Page 51
Um íslenzka timatalið. 275 F i m t i d a g u r (v i k u). Frjádagur. Laugardagur, Þvottdagur. Þetta eru o k k a r fornu dagaheiti, þau elztu sem vi5 vitum um hér á landi; þau ganga ljósum logum í ís- 1 e n z k u m fornritum. Nu er það ætlan mín, að e f t i r kristnitöku hafi ís- lenzkir menn tekið upp á því, sumir hverjir, að kalla þriðja dag Týsdag, Miðvikudag Oðinsdag og fimta dag Þórsdag — að dæmi a n n a r a þjóða, en þá hafi okkar góði biskup tekið í taumana og bannað þá tilgerð og menn svo látið af því nýjabrumi. Við vitum engar sönnur á þvi, að alþýða manna hafi nokkurntíma kallað sunnu-- daginn drottinsdag, eða laugardaginn þváttdag. En það er víst að föstudagsheitið er frá klerkum komið og harla líklegt að sá dagur hafi áður heitið frjádagur hér i al- þýðutali, þvi að f r j á d a g s heitið hélst langalengi eftir daga Jóns ögmundssonar þrátt fyrir hoð hans og bann; það finst t. d. í Sturlungu oftsinnis. Islenzkir Framan í hverju íslenzku almanaki segir svo mánuðir. um íslenzka tímatalið: »1 yzta dálki til hægri handar stendur h i ð forna íslenzka tíma tal. Eftir því er árinu skift í 1 2 m á n u ð i þrítugnætta og 4 daga umfram, sem ávalt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða lagning- arvika« (Almanak 1915, 4. bls.). Þetta er b ó k m á 1, komið úr gömlum rímtölum. Það er ekki alþýðutal, það er e k k i tímatal íslenzku þ j ó ð a r i n n a r, og hefir a 1 d r e i verið. Eg gat aldrei komið þessum 30 nættu mánuðum inn í mitt alþýðuhöfuð á unga aldri. Og nú er mér orðið ljóst að þeir hafa al- drei verið annað en dauður bókstafui hér á landi1) — ’) Prófessor E. Briem styrkti mig svo i þeirri tru, að eg gat ekkí stilt mig um að „rannsaka ritningarnar“. 18*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.