Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 52

Skírnir - 01.08.1915, Side 52
270 Um islenzka tímatalið. kenning lærðra manna, kenning, sem íslenzk alþýða hefir alla tíð virt að vettugi. Þeim er lýst í Rímbeglu og það í elzta kafla hennar, sem ritaður er um 1200; þeirra er getið a í t a n við e i 11 handrit af kristnirétti forna — eitt af mörgum. Það handrit er frá 13. öld. í Snorra Eddu koma loks nöfn á þeim öllum, en flest þau nöfn hafa aldrei fest rætur'). Ari fróði minnist og á þrítug- nættamáriuði, sem síðar mun sagt. Lítum í skjöl og skrif að fornu og nýju, lagaboð, sög- ur, árbækur, annála og ártíðaskrár, og við flnnum þess alls engin dæmi að nokkur viðburður sé kendur við 15. dag Þorra, 16. dag Góu, 17. dag tvímánaðar, 18. dag Skerplu, 19. dag Hrútmánaðar, 20. dag Gormánaðar eða 30. dag Ýlis. — Slíkt tímatal hefir a 1 d r e i verið notað hér á landi; þess eru alls engin dæmi, mér vitanlega. Það er bersýnilegt, að þessir 30-nættu mánuðir eru uppfundn- ing okkar vitru og margfróðu kennimanna á 12. og 13. öld; þeir hafa ekki séð sér fært að kenna íslenzkri al- þýðu að nota »kirkjumánuðina« (janúar, febrúar o s. frv.), sem voru og eru afar ruglingslegir; hefir svo hugkvæmst að prýða gamla íslenzka tímatalið (misseratal og viknatal) með þessum skipulegu 30 nættu mánuðum; þeir hafa ef- laust fundið þeirra getið í fornritum, því bæði Persar og Egiptar höfðu tíðkað 30-nætta mánuði2) og aukanætur. Og svo skrifuðu þeir ósköpin öll um þessa mánuði sina (Rímbegla). En íslenzka þ j ó ð i n lét sér fátt um finnast. Hún hélt trygð við sitt gamla tímatal, misseratal og vikna, en lærði þó brátt í viðbót messudaga af klerk- unum, og tók í bréfum og öðrum skrifum að miða við þ á, en ekki mánuðina, hvorki þá »meiri« (Jan.—Des.) né þá »minni« (þá 30-nættu). En í lögum og landsvenj- um hélst viknatalið óbreytt, og helzt að mestu leyti enn í dag. Þess vegna ættum við að stryka yfir þennan »yzta dálk til hægri handar« í Almanakinu okkar. Hann er einkis nýtur og hefir alla tíð verið svo. *) Aþ. 1914, bls. y.—VII; þar eru allar nafngiftirnar. s) Q. Br., bls. 170 og 176.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.