Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 65

Skírnir - 01.08.1915, Síða 65
Um íslenzka tímatalið. 289 Þá er annað: Við eigum ýms gömul rímtöl, sem til <eru í handritum frá 13. cg 14. öld; það elzta er talið skrifað um 1200 og er eitt af okkar allra elztu handritum. (Það er í Cod. 1812 4to. í Konungsbókhlöðu). Annað ber nafnið B1 a n d a (A. M. 625 4to.); öllum hefir þeim snemma verið safnað í eina heild og kölluð R í m b e g 1 a. Er það :SÚ ólæsilegasta bók sem til er á íslenzka tungu, endalaust sambland af viti og vitleysum, ágætum íslenzkum fróðleik og aumustu útlendum hindurvitnum; og í r í m r e i k n- ingunum ægir öllu saman, gömlu og (þá) nýju, útlendu og innlendu. Nú er ekki um að villast, að í þessari »Blöndu« er yfirleitt talað um misseraskiftin íslenzku á þann hátt sem hér var lýst, að sumarkoma leiki á 9.—15. april, en vetr- arkoma á 11. —18. október — álaugardögum. Og þaðan er komin sú kenning, að vetur hafi ávalt komið á laugardag, frá því í heiðni og fram undir 1500; þ á er getið um vetrarkomuna á föstuda g’). Nú stendur ýmis- legt í þessum forna samtíningi, sem ekki kemur heim við þetta misseristal, sem eg ætla að kenna við eitt höfuðrím- ritið forna, B 1 ö n d u, og kalla »Blöndutal«. Hafa þau ummæli verið dæmd ómerk eða afbökuð* 2). Annað er það að íslenzk alþýða hefir undanfarnar aldir Avalt talið vetur koma á föstudag; og við vit- um engar sönnur á því, að alþýðan — þjóðin öll — hafi nokkurn tíma haldið vetrarkomu á laugardag; og við sjáum líka hversu ólíklegt það er að alþýðan hafi á mið- öldum farið að flytja vetrarkomuna af laugardegi á föstu- dag, andstætt kenningum rímfræðinganna. Eg hefi oft átt tal um þetta við minn heiðraða vin, próf. Eirík Briem. Hefir hann brýnt fyrir mér, að það sé óhugsandi ef al- þýða hefði til forna haldið vetrarkomu á laugardag, að 0 Aþ. 1914 bls. V. 2) Próf. B. M. Olsen telnr víst (í riti sinu til Kálnnds, sem nefnt var), að höfandar þeirra rimrita, sem til ern, hafi haft fyrir sér eldri rimtöl, skrifnð á 12. öld. Rimreglnrnar gátn breyzt. f9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.