Skírnir - 01.08.1915, Page 75
Uin íslenzka timatalið.
290
1000. Og samkvæmt Blöndutali hefði sumarið þá átt
að koma hér á landi flmtudaginn 11. apríl.
En þá var farið eftir Surtstali. Og við vit-
um ekki nema sumarið kunni að hafa kom-
ið fimtudaginn 4. apríl eða fimtudaginn
18. apríl — eftirSurtstali, sem þá réð missera-
skiftum. Og hvaða ár et'tir sumarauka var
árið 1000 — eftir Surtstali? Efvið vissum
fyrir víst hvenær sumar kom árið 1000 og ef við vissum
hvaða ár það var eftir sumarauka — að Surtstali, þ á
gætum við dagsett öll íslenzku misseraskiftin á siðari
hluta 10. aldar — dagsett þau eftir Júlíusartali (gamla
stil).
»Vi er Tanker, Du skulde tænkt os,
Pusselanker du skulde skænkt os«,
kvað Ibsen. Okkur hefir láðst að hugsa þessar hugsanir
og koma þeim á fót.
Það eru átta hugsanir, sem hugsa þarf: 1) að sum-
arið liafi komið 4 apríl og haft sumarauka; 2-7) að
sumar hafi komið 11. apiíl og veiið 1 , 2., d , 4. eða 5.
ár eftir sumarauka — eða í (> lagi haft sumarauka; 8)
að sumarið hafi komið 18. april og þá verið 1. ár eftir
sumarauka. Því ekki fleiri hugsanir? Af því, að bilið
milli vorjafndægurs og sumarmála hefir hlotið að vera
áþekt í heiðni því scm það var eftir kristnitöku og hefir
verið fram á þennan dag.
í skrá þeirri, sem hér fer á eftir, hef eg varðað þess-
ar 8 leiðir handa sagnfræðingum okkar um að velja.