Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 75

Skírnir - 01.08.1915, Page 75
Uin íslenzka timatalið. 290 1000. Og samkvæmt Blöndutali hefði sumarið þá átt að koma hér á landi flmtudaginn 11. apríl. En þá var farið eftir Surtstali. Og við vit- um ekki nema sumarið kunni að hafa kom- ið fimtudaginn 4. apríl eða fimtudaginn 18. apríl — eftirSurtstali, sem þá réð missera- skiftum. Og hvaða ár et'tir sumarauka var árið 1000 — eftir Surtstali? Efvið vissum fyrir víst hvenær sumar kom árið 1000 og ef við vissum hvaða ár það var eftir sumarauka — að Surtstali, þ á gætum við dagsett öll íslenzku misseraskiftin á siðari hluta 10. aldar — dagsett þau eftir Júlíusartali (gamla stil). »Vi er Tanker, Du skulde tænkt os, Pusselanker du skulde skænkt os«, kvað Ibsen. Okkur hefir láðst að hugsa þessar hugsanir og koma þeim á fót. Það eru átta hugsanir, sem hugsa þarf: 1) að sum- arið liafi komið 4 apríl og haft sumarauka; 2-7) að sumar hafi komið 11. apiíl og veiið 1 , 2., d , 4. eða 5. ár eftir sumarauka — eða í (> lagi haft sumarauka; 8) að sumarið hafi komið 18. april og þá verið 1. ár eftir sumarauka. Því ekki fleiri hugsanir? Af því, að bilið milli vorjafndægurs og sumarmála hefir hlotið að vera áþekt í heiðni því scm það var eftir kristnitöku og hefir verið fram á þennan dag. í skrá þeirri, sem hér fer á eftir, hef eg varðað þess- ar 8 leiðir handa sagnfræðingum okkar um að velja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.