Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1915, Page 88

Skírnir - 01.08.1915, Page 88
312 Alþýðukveðskapur. En á Blesa eru mér allir vegir færir! og skildi þar með þeim. — Þeir hafa líka gaman af því, hagyrðingarnir, að segja öðrum, er meta kunna og vit hafa á, frá kostum hesta sinna. Því varð Páli Olafssyni einu sinni að orði um reiðhryssu, sem hann átti, metfé hið mesta, er vinur hans spurði um kosti hennar: Hleypur geyst á alt hvað er, undur reist að framan, þjóta neistar þar og hér, — þetta veiztu’ er gaman! Fáir hafa heldur tekið Páli fram um að kveða hesta- vísur, enda var hann hestamaður með afbrigðum. Atti gæðinga marga, hvern fram af öðrum. Hann kunni líka að fara með þá, gaf þeim vel, og lét sér ant um þá á alla vegu. Einu sinni var hann á ferð og þurfti að flýta sér — eins og raunar oftar — og yrðir þá á hestinn: Vertu hress þótt löng sé leið, láttu sjá hvað getur. Fyrir þessi förin greið færðu strá í vetur. Og það efndi Páll. Og þegar sá hestur varð að falla sökum elli, orti Páll eftir hann margar vísur, og mintist þá yngri ára hans með þessari stöku: Folinn ungur fetaði létt fjallabungur, grundir, fen og klungur fór á sprett, fjöllin sungu undir! — En hagyrðingurinn er líka fljótur til svars, ef reið- hestinum hans er niðrað, eða þá ekki lofaður eins og hon- um þykir hann verðskulda. Jón á Þingeyrum átti hest sem hann nefndi »Létti«, reiðskjóta ágætan, og hafði hann miklar mætur á honum. En Jón var vínbneigður og reið oft ógætilega, er hann var við skál. Einhverju sinni seg- ir maður við Jón, en hann var þá nokkuð drukkinn og:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.