Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1915, Side 91

Skírnir - 01.08.1915, Side 91
Alþýðukveðskapur. 315 Sólar halla bliður blær blæs um fjalla tinda. (Stgr. Th.). Og um Jónsmessuleytið, þegar sólin er hæst á lofti og gleymir að renna til viðar, er hvíslingaleikur söngs og ljóða um alla náttúruna. Hálfkveðnar vísur og hendingar líða um loftið og finna bergmál í brjóstum þeirra, er úti vaka í næturkyrðinni og horfa á miðnætursólina vagga á haföldunum. Sunnanblærinn læðist upp með vanganum og alla setur hljóða. Því sunannblærinn er vorsöngur. Hann er ljóð skáldsins, útlagans suður við Eyrarsund, sem alt af er með hugann heima: Á um njólu aldinn mar út hjá póli gaman, árdags sól og aftan þar eiga stóla saman. (Þorsteinn Erlingsson1). Og alþýðuhagyrðingurinn velur einnig fegursta hátt- inn, er hann grípur hörpuna til þess að dásama vorfeg- urðina og sumardýrðina: Arsól gljár við unnarsvið ofinn báruskrúða; ræðir smára rjóðan við rósin táraprúða. (Halldór Priðjónsson frá Sandi). En þegar sólin lækkar og fer að fela sig á bak við fjöllin, saknar maður hennar. Það var svo bjart og hlýtt og lífið svo yndislegt meðan hún var altaf á loftinu. Og þráin vaknar, þráin að sjá sólina — mega vera nálægt henni, og hugurinn leggur af stað að leita hennar: *) Þótt nokkrum skálduin okkar sé hér skipað á bekk með alþýðuhagyrðingunum, þá er það ekki sagt í þeim tilgangi, að draga úr áliti þeirra eða gera minna úr þeim, heldur er það gert til þess að sýna, að þeim þykir sumum enginn vansi að yrkja undir kvæðalögum alþýðunnar. Enda verða margar slíkar stökur þeirra almenningseign áður en nokkurn varir. Alþýðan finnur að þær eru sungnar út úr hennar eigin brjósti og smám saman renna þær inn í þennan fjársjóð hennar; stökurnar verða alþýðustökur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.