Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 93

Skírnir - 01.08.1915, Síða 93
Alþýðukveðskapur. 317 Gluggar frjósa, glerið á grefur rósir vetur. Palda ijósu fjöllin há, fátt sér hrósar betur. Og svo getur honum orðið létt í huga, þótt mikil séu harð- indin og grimdin, að hann grípi vonglaður til hörpunnar og syngi kuldann burtu úr huga sínum og vaggi sér dreymandi í fangi vordísarinnar: Sunnanvindar fjöllum frá fönnum hrinda siðar, grænum linda girðast þá grundir, tindar, hlíðar. Báðar þessar vísur eru eftir Pál Olafsson og er sagt hann hafi raulað þær einhverju sinni í grimdarfrosti. En það er satt Þorradæguv þykja löng þegar hann hlæs á norðan. Og svo getur veturinn harður orðið, að hagyrðingur- inn neyðist til að kveða öðru vísi. Þegar frostið þrengir sér inn í hvern krók og kima og dimmviðrin hamast á degi hverjum, fær sá nóg að hugsa, sem líf sitt á undir því, að batinn komi áður en heyin eru uppgefin: Dal í þröngum drifa stíf dynur á svöngum hjörðum, það er engum of gott líf upp { Gönguskörðum. (Baldvin skáldi Jónsson). Og því er ekki að undra, þegar hlákan kemur og snjór- inn bráðnar, þegar Gægist fjalla fjöldinn þá fram úr mjallar trafi fyr sem stalla og hnjúka há huldi alla í kafi — (Karl H. Bjarnason prentari). þó að hækki brúnin, þvi nú er batinn kominn. Vetrar- harðindin gleymast. Fjármaðurinn reikar kringum féð sitt glaður í huga og ánægður, og lítur sigri hrósandi til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.