Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 98

Skírnir - 01.08.1915, Síða 98
322 Alþýðukveðskapur. Það var við Þjórsárbrú fyrir fáum árum. Vék hann sér þá að sessunaut sinum og hvíslaði i eyra honum: 111 og köld er æfi min eins og fyr með köflum, — skyldi enginn eiga vín af öllum þessum djöflum? (Einar Brynjólfsson). Það fylgir með, að sessunauturinn hafi launað vísuna. með góðri hressingu í koníaki. Þeir sem setið hafa fyrir hjá ljósmyndara vita að platan, sem myndin var tekin á geymist og eftir henni er hægt að taka myndir aftur, óski menn þess. En hitt vita menn ef til vill ekki, að hagyrðingurinn sem tók myndir af fólkinu — upp á sína vísu — býður sömu kostakjörin. Þetta er líka svo að segja ný uppfundn- ing. Gísli heitir hann, og á heima norður í Húnavatns- sýslu, sem býður þetta. Hann orti sér til garnans langa skammarímu um alla bændurna í sveitinni og klykkir svo- út með þessari stöku: Þá skal hætta þetta kvöld þessi ljóð að hinda, en — platan geymist ef að öld óskar fleiri mynda. Það skal ósagt látið, hvort bændunum muni það mik- ið áhugamál að platan geymist. En hún geymist þessi staka, þótt allur skammabragurinn gleymist. Þá eru og til margir samkviðlingar, stökur, er hag- yrðingar köstuðust á, þegar fundum þeirra bar saman. Eru þeir á stundum tveir um sömu visuna, einn byrjar, en annar rekur í botninn. Oftar er það þó þann veg, að hvor um sig kveður vísuna til enda og enda fleiri, séu þeir vel upplagðir og jafnvígir. Þótti þetta alla jafnan skemtun góð, er þeir leiddu þannig saman hesta sína, og smellnar eru margar slíkar stökur, sem þjóðin heflr vernd- að frá gleymsku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.