Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 100

Skírnir - 01.08.1915, Síða 100
324 Alþýðukveðskapur. víkur Sveinn og Sigurbjörn í Fótaskinni — en þeir voru báðir Þingeyingar — þá hafl Sveinn ljóðað á Sigurbjörn. Er sú vísa gleymd, en Sigurbjörn svaraði með þessari stöku: Varla meina vil eg þér vísna greinir skorða, komdu að reyna móti mér mistilteininn orða. Þá kvað Sveinn: Ekki biður svarið Sveins, sizt eru hagir duldir, eg á ekki neitt til neins, nema hörn og skuldir! »Svona var og er högum alþýðuskáldanna háttað — þetta er seinni hluti æfisögu almennings — þeirra manna, sem höfðu fleiri járn í eldinum en orfljáinn og prjónana«, segir Gruðm. á Sandi. Fleira mætti telja og fleira mætti segja um alþýðu- kveðskapinn, og fleiri mætti stökurnar nefna en þær, sem komnar eru. En einhverntíma verð eg að hætta, og það sem sagt er, læt eg mér því nægja að þessu sinni. — Eg á ekki neitt til neins, nema hörn og skuldir! Og þó hafa þessir menn látið eftir sig mikinn auð, sem vér höfum erft. Og þessum auði getur hvorki mölur né ryð grandað. Þessi auður eru stökurnar þeirra — vísurnar, sem þeir ortu á einverustundunum til þess að friða sjálfa sig. Vér lærðum margar þeirra endur fvrir löngu, en höfum þó ekki gleymt þeim, og síðan hafa aðrar bæzt við og vér raulum þær svo að segja daglega, enda verða þær ekki tölum taldar ánægjustundirnar, sem þær hafa veitt oss. Hvar sem maður er staddur, hvað sem maður er að starfa, og í hvaða stöðu sem maður er, þá bjóða þær öllum fylgd sína — bjóðast til að fylgja manni gegnum líflð og létta undir sporið — þessvegna getum vér aldrei þakkað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.