Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 2

Skírnir - 01.12.1915, Page 2
338 Um Hallgrim Pjetnrsson. Hann er mesta skáldið í kaþólskum sið og næstur honum er Jón Arason, hinn síðasti Hólabiskup þess sama siðar, og enginn þar í milli. Jón kveður undir nýjum bragar- háttum, þýðum og liprum, og hefur haft jafnmikið vald yfir máli og hætti sem Eysteinn. Jeg set hjer eina vísu úr Ljómum hans sem sýnishorn (26. v.): Hvar er dreissið digra, dramb eða hvers kyns læti, er þjer höfðuð hjer?, ljetust lýði sigra, litlu vildu bæta, guð fyrirgef þú mjer, hvar er nú heiftar-hugrinn yðar hinn kaldi, er höfðuð þjer með stórujpeníngagjaldi, eða sá styrkr af stóru sveina haldi, stendur sálin nökt i fjandans valdi. Guðmóður og andagift og vald yflr máli og hætti er nær á jafnháu stigi hjá Jóni sem hjá Eysteini. Siðabótarmenn voru — eins og við var að búast — illa innrættir með virðíngu fyrir kaþólskunni og leifum hennar og gerðu alt.sem|þeir máttu og mart um of til að rýma þeim burt. Helgikvæðum var ekki þyrmt, þau hurfu eða voru aðeins til á bókum, og þar hafa þó mörgþeirra geymst. Stundum vildu menn breyta þeim og gera þau að fullgóðum siðbótarkvæðum, en það mishepnaðist gjör- samlega. Hinir fyrstu biskupar vildu bæta úr skák og láta prenta sálma og andleg kvæði, og gerðu þeir allmikið að því, einkum Guðbrandur biskup (Visnabókin). Hina fyrstu sálmabók er sagt að'(Ólafur biskup Hjaltason (1551(52)— 69) hafi gefið út, en]hún er nú löngu týnd. Aðra ljet Marteinn biskup“Einarson (1549 —56) prenta í Kaupmanna- höfn (1555). Af þessari litlul.bók eru til örta eintök. Sem sýnishorn þessara sálma setjum vjer hjer þessi tvö: Yjer trúum allir á einn guð skapara himins og svo jarðar, hann er vor faðir í hvers kyns nanð, helst skyldum yiðjhans börn verða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.