Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 6

Skírnir - 01.12.1915, Page 6
842 Um Hallgrím Pjetnrsson. og tilfinníng, og það er ekki innantómt orð þetta »alt«, sem skáldið hefur með »geð«. Sál —- geð — hjarta eru innri öfiin, verkfærin, — rómur og túnga eru ytri öflin, ytri verkfærin; »hugur« á ekki eins vel við hjer, því að það er ekki annað en það sem búið er að nefna; en vera má að skáldið hafi með hugur meint »áhuga« eða »djarf- leik«, og er það þá ekki endurtekning eða óþarfi, og má þá til sanns vegar færa í röðinni. Hvað ætlunarverk höf. er, er ekki minna eða rýrara en það sem í augum krist- ins manns hlaut að vera hið mesta, erfiðasta og viðkvæm- asta, »herrans pína«. Með 9. vessi hefst meginmálið með byrjun píslarsög- unnar, og er hún þrædd í upphafi hvers sálms einkum eftir Matteusar guðspjalli og hefst með 30. vessi i 26. kapítula; þó eru hin guðspjöllin líka notuð. 50. sálmurinn hefst með því sem sagt er frá í Matt. 27, 62—66, og gengur sú frásögn um 4 vess og hljóðar: Öldungar Júða annars dags inn til Pilátum gengu strax, sögðu — „herra vjer höfum mest i huga fest hvað sá falsari herma Ijest. Eftir þrjá daga ótt fyrir sann upprísa mun jeg, sagði hann; við slíku er hest að leita lags, lát geyma strax þessa gröf inn til þriðja dags. Máske líkið með leyndum hljótt lærisveinar hans taki um nótt, og lýðnum segi það lyga skyn; þá lízt ei kyn, þó verði sú villan verri en hin“. Pilátus vist þeim varðhald fekk, vaktin strax út af staðnum gekk, gröfinni blífu herrans hjá, og svo til sjá, settu innsigli steininn á. Sje þetta borið saman við frumtextann, þá er auðsjeð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.