Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 9

Skírnir - 01.12.1915, Síða 9
Um Hallgrím Pj-tursson. 345 Aftur hyerfur nú höf. að almennri hugleiðíngu um s v i k r á ð manna er guð geti ónýtt, móti honum megni s 1 æ g ð i n ekkert. Það er og á að vera h u g g u n trú- andi mönnum, og með þessu v. lýkur fyrra bálkinum: (10) Öll svikráð manna og atvik ill ónýtir drottinn þá hann vill; hans ráð um eilífð stöðugt stár og stjórnin klár, slægðin drambiáta sljett forgár. II. bálkur rís út af því sem er aðalumtalsefnið í ritn- íngarkaflanum — g r ö f Krists, og var það til vonar, að einmitt hún vekti hugleiðíngar skáldsins. D a u ð i og g r ö f vekja annars sorg og sálarstríð — eru sorgarefni fremur en nokkuð annað sem fyrir kemur. Var þá ekki ástæða til að hryggjast hjer? Þar kveður skáldið nei við, einmitt gröf Krists getur ekki annað en valdið gleði og gleðilegri tilhugsun, og er það auðvitað gömul sanntrúaðra hugsun um fyrirgefníngu syndanna, er þar með mætti vinnast: (11) Hvíli eg nú síðast huga minn herra Jessú við legstað þinn, þegar eg gæti að greftran þín g 1 e ð s t sála mín, skelfing og ótti dauðans dvín. (12) Sektir mínar og syndir barst sjálfur þegar þú píndur varst, npp á það dóstu drottinn kær, að kvittuðust þær, hjartað því nýjan fögnuð fær. Eins og Kristur var lagður i gröf, var grafinn, eins verða nú syndir manna grafnar, já, Kristur tók þær — eða syndina (alment) — niður með sjer í gröfina: (13) Þú grófst þær niður i gröf með þjer, gafst þitt rjettlæti aftur mjer, i hafsins djúp sem fyrirspáð finst þeim fleygðir inst, um eilifð verður ei á þær rainst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.